Ten Hag heldur starfi sínu hjá Manchester United Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júní 2024 21:29 Ten Hag kyssir FA bikarinn sem gæti vel hafa bjargað starfinu. (AP Photo/Kin Cheung) Eftir lokafundi tímabilsins hjá stjórnarmönnum Manchester United var ákveðið að Erik Ten Hag skyldi halda starfi sínu. David Ornstein hjá The Athletic greinir frá. Fyrr í dag var sagt frá því að hann væri hættur öllum getgátum um þjálfaramál félagsins. Slík yfirlýsing frá honum var því ekki væntanleg nema staðfesting lægi fyrir frá innanborðsmönnum í Manchester. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag to stay as Manchester United manager. #MUFC end-of-season review culminated with decision to keep 54yo in position. After talks today Dutchman will remain at Old Trafford + hold negotiations over contract extension @TheAthleticFC https://t.co/tAzM2Ld378— David Ornstein (@David_Ornstein) June 11, 2024 Starf Ten Hag hefur verið í mikilli hættu. Árangur liðsins innan vallar hefur ekki unnið aðdáendur á hans borð og talið var að nýir eigendur og stjórnarmenn vildu hann burt. United endaði tímabilið í 8. sæti sem er þeirra versti árangur frá því enska úrvalsdeildin var sett á fót. Þá endaði liðið líka í neðsta sæti riðils síns í Meistaradeildinni Ten Hag endaði tímabilið hins vegar á því að vinna Manchester City frekar óvænt í úrslitaleik FA bikarsins. Það var annar titill hans á tveimur tímabilum og gæti vel hafa bjargað starfinu. Manchester United mun hins vegar ganga í gegnum skipulagsbreytingar undir nýju eignarhaldi og nýr yfirmaður Ten Hag og allra knattspyrnumála hjá félaginu, Omar Berrada sem var áður hjá erkifjendunum City, mun taka við störfum í júlí. 🚨🔴 Manchester United have already started initial talks with Erik ten Hag and his camp over new contract.Negotiations will follow to agree on new contract, keep going together also on the summer transfer window plans.Ten Hag STAYS. 🇳🇱 pic.twitter.com/N43zNtRLrb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
David Ornstein hjá The Athletic greinir frá. Fyrr í dag var sagt frá því að hann væri hættur öllum getgátum um þjálfaramál félagsins. Slík yfirlýsing frá honum var því ekki væntanleg nema staðfesting lægi fyrir frá innanborðsmönnum í Manchester. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag to stay as Manchester United manager. #MUFC end-of-season review culminated with decision to keep 54yo in position. After talks today Dutchman will remain at Old Trafford + hold negotiations over contract extension @TheAthleticFC https://t.co/tAzM2Ld378— David Ornstein (@David_Ornstein) June 11, 2024 Starf Ten Hag hefur verið í mikilli hættu. Árangur liðsins innan vallar hefur ekki unnið aðdáendur á hans borð og talið var að nýir eigendur og stjórnarmenn vildu hann burt. United endaði tímabilið í 8. sæti sem er þeirra versti árangur frá því enska úrvalsdeildin var sett á fót. Þá endaði liðið líka í neðsta sæti riðils síns í Meistaradeildinni Ten Hag endaði tímabilið hins vegar á því að vinna Manchester City frekar óvænt í úrslitaleik FA bikarsins. Það var annar titill hans á tveimur tímabilum og gæti vel hafa bjargað starfinu. Manchester United mun hins vegar ganga í gegnum skipulagsbreytingar undir nýju eignarhaldi og nýr yfirmaður Ten Hag og allra knattspyrnumála hjá félaginu, Omar Berrada sem var áður hjá erkifjendunum City, mun taka við störfum í júlí. 🚨🔴 Manchester United have already started initial talks with Erik ten Hag and his camp over new contract.Negotiations will follow to agree on new contract, keep going together also on the summer transfer window plans.Ten Hag STAYS. 🇳🇱 pic.twitter.com/N43zNtRLrb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira