Sunak biðst afsökunar á brotthvarfi frá Normandí Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júní 2024 10:02 Sunak og Macron glaðbeittir við komu á söguslóðir seinni heimsstyrjaldar í Normandí. getty Rishi Sunak segir það hafa verið mistök að yfirgefa minningarathöfn um innrásina í Normandí í gær. Það gerði hann til þess að gefa sjónvarpsviðtal heimafyrir, þar sem hann stendur í harðri kosningabaráttu. Áttatíu ár voru liðin í gær frá innrás í Normandí, þar sem herlið Bandamanna réðst inn í Frakkland til að frelsa Evrópu undan oki nasismans. Af því tilefni tóku Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti Karl Bretakonungur og fleiri þátt í athöfnum auk Sunak. Alls voru 25 þjóðarleiðtogar mættir. Sunak lét hins vegar nægja að sitja aðeins stutta stund vegna sjónvarpsviðtals sem hann átti bókað í Bretlandi. Þetta brotthvarf Sunaks vakti vitaskuld athygli og leiddi til þess að hann baðst afsökunar á hegðun sinni. Á samfélagsmiðlum ítrekar þá miklu virðingu sem hann beri fyrir þeim hermönnum sem lögðu líf sitt að veði í seinni heimsstyrjöldinni. „Afmælið á að vera um þá sem fórnuðu sér fyrir landið. Það síðasta sem ég vil er að pólitíkin skyggi á minningarathöfnina. Eftir að breska hluta minningarathafnarinnar lauk í Normandí, hélt ég aftur til Bretlands. Eftir á að hyggja voru það mistök að dvelja ekki lengur í Frakklandi- og á því biðst ég afsökunar.“ Bretland Frakkland Kosningar í Bretlandi Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Áttatíu ár voru liðin í gær frá innrás í Normandí, þar sem herlið Bandamanna réðst inn í Frakkland til að frelsa Evrópu undan oki nasismans. Af því tilefni tóku Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti Karl Bretakonungur og fleiri þátt í athöfnum auk Sunak. Alls voru 25 þjóðarleiðtogar mættir. Sunak lét hins vegar nægja að sitja aðeins stutta stund vegna sjónvarpsviðtals sem hann átti bókað í Bretlandi. Þetta brotthvarf Sunaks vakti vitaskuld athygli og leiddi til þess að hann baðst afsökunar á hegðun sinni. Á samfélagsmiðlum ítrekar þá miklu virðingu sem hann beri fyrir þeim hermönnum sem lögðu líf sitt að veði í seinni heimsstyrjöldinni. „Afmælið á að vera um þá sem fórnuðu sér fyrir landið. Það síðasta sem ég vil er að pólitíkin skyggi á minningarathöfnina. Eftir að breska hluta minningarathafnarinnar lauk í Normandí, hélt ég aftur til Bretlands. Eftir á að hyggja voru það mistök að dvelja ekki lengur í Frakklandi- og á því biðst ég afsökunar.“
Bretland Frakkland Kosningar í Bretlandi Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira