Leit Trump að varaforsetaefni að komast á skrið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2024 10:27 Kandídatarnir sjö sem miðlar vestanhafs segja hafa fengið símtal frá kosningateymi Trump. Efst til vinstri og hringinn: Vance, Stefanik, Carson, Burgum, Scott, Rubio og Donalds. Getty Kosningateymi Donald Trump hefur óskað eftir gögnum frá nokkrum einstaklingum sem miðlar vestanhafs segja tengjast leit forsetans fyrrverandi að varaforsetaefni. Teymið heldur spilunum hins vegar þétt að sér og einn ráðgjafa Trump, Brian Hughes, segir alla þá ljúga sem segjast vita hvern Trump hyggst velja eða hvenær hann hyggst tilkynna um val sitt. Sjálfur hefur Trump gefið til kynna að hann muni greina frá ákvörðun sinni á landsþingi Repúblikana í júlí. Nýjust fregnir herma að öldungadeildarþingmennirnir Marco Rubio og J.D. Vance og Doug Burgum, ríkisstjóri Norður-Dakóta, séu meðal þeirra sem koma til greina. Þeir hafa fengið gagnapakka frá kosningateyminu í tengslum við valferlið. Þá hefur einnig verið haft samband við öldungadeildarþingmanninn Tim Scott, fulltrúadeildarþingmennina Elise Stefanik og Byron Donalds og Ben Carson, sem var húsnæðismálaráðherra í forsetatíð Trump. Trump hefur nefnt ýmsa mögulega kandídata en með tilliti til áreiðanleika yfirlýsinga forsetans er erfitt að segja til um hversu mikil alvara honum er. Hann hefur hins vegar útilokað Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en lýsti svo yfir stuðningi við hann í lok maí. Trump sagði í kjölfar stuðningsyfirlýsingarinnar að það yrði pláss fyrir Haley „í liðinu“ en gaf ekki til kynna að afstaða hans til Haley sem varaforsetaefnis hefði breyst. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Teymið heldur spilunum hins vegar þétt að sér og einn ráðgjafa Trump, Brian Hughes, segir alla þá ljúga sem segjast vita hvern Trump hyggst velja eða hvenær hann hyggst tilkynna um val sitt. Sjálfur hefur Trump gefið til kynna að hann muni greina frá ákvörðun sinni á landsþingi Repúblikana í júlí. Nýjust fregnir herma að öldungadeildarþingmennirnir Marco Rubio og J.D. Vance og Doug Burgum, ríkisstjóri Norður-Dakóta, séu meðal þeirra sem koma til greina. Þeir hafa fengið gagnapakka frá kosningateyminu í tengslum við valferlið. Þá hefur einnig verið haft samband við öldungadeildarþingmanninn Tim Scott, fulltrúadeildarþingmennina Elise Stefanik og Byron Donalds og Ben Carson, sem var húsnæðismálaráðherra í forsetatíð Trump. Trump hefur nefnt ýmsa mögulega kandídata en með tilliti til áreiðanleika yfirlýsinga forsetans er erfitt að segja til um hversu mikil alvara honum er. Hann hefur hins vegar útilokað Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en lýsti svo yfir stuðningi við hann í lok maí. Trump sagði í kjölfar stuðningsyfirlýsingarinnar að það yrði pláss fyrir Haley „í liðinu“ en gaf ekki til kynna að afstaða hans til Haley sem varaforsetaefnis hefði breyst.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira