Líkti stórleiknum við messu: „Saknaði tryllingsins“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. maí 2024 15:46 Óskar Hrafn varð fyrir vonbrigðum með rólegheitin í Kópavogi í gær. Vísir/Diego Óskar Hrafn Þorvaldsson kallaði eftir meiri ákefð og ástríðu hjá leikmönnum Breiðabliks og Víkings eftir bragðdaufan leik liðsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. „Það voru fá færi, þetta var lokaður leikur. Þetta voru lið sem voru bæði tilbúin að sætta sig við jafntefli,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, um leik Blika og Víkings í Bestu deild karla í gær. Hann var gestur í Ísey-tilþrifunum með Rikka G. Klippa: Saknaði tryllingsins: „Eins og messa“ „Svo auðvitað saknaði ég tryllingsins eftir leik, fyrir leik og inni í leiknum. Þetta var nánast bara eins og messa. Það vantaði aðeins upp á tryllinginn. Mér fannst menn faðmast aðeins of mikið eftir leik, en það er bara ég,“ segir Óskar Hrafn en mikil læti hafa einkennt leiki liðanna undanfarin ár. Það bar minna á slíku í gærkvöld. Breiðablik geti gengið glaðara frá borði hvað frammistöðu varðar, þó að Víkingar hafi jafnað seint í leiknum. „Ég held að Blikarnir séu ánægðari með frammistöðuna, segir Óskar Hrafn svo. Víkingarnir hefðu viljað skapa meira og opna Blikana betur. Þeir náðu ekki að skapa sér færi, ekki að koma sér í stöður. Mér fannst það blanda af því að Blikarnir gerðu vel að þvinga þá í langa boltann, og dálítið mikið um sendingafeila hjá Víkingum sem er óvanalegt að sjá,“ segir Óskar Hrafn. Greiningu hans má sjá í spilaranum að ofan. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52 Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01 „Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49 Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02 Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
„Það voru fá færi, þetta var lokaður leikur. Þetta voru lið sem voru bæði tilbúin að sætta sig við jafntefli,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, um leik Blika og Víkings í Bestu deild karla í gær. Hann var gestur í Ísey-tilþrifunum með Rikka G. Klippa: Saknaði tryllingsins: „Eins og messa“ „Svo auðvitað saknaði ég tryllingsins eftir leik, fyrir leik og inni í leiknum. Þetta var nánast bara eins og messa. Það vantaði aðeins upp á tryllinginn. Mér fannst menn faðmast aðeins of mikið eftir leik, en það er bara ég,“ segir Óskar Hrafn en mikil læti hafa einkennt leiki liðanna undanfarin ár. Það bar minna á slíku í gærkvöld. Breiðablik geti gengið glaðara frá borði hvað frammistöðu varðar, þó að Víkingar hafi jafnað seint í leiknum. „Ég held að Blikarnir séu ánægðari með frammistöðuna, segir Óskar Hrafn svo. Víkingarnir hefðu viljað skapa meira og opna Blikana betur. Þeir náðu ekki að skapa sér færi, ekki að koma sér í stöður. Mér fannst það blanda af því að Blikarnir gerðu vel að þvinga þá í langa boltann, og dálítið mikið um sendingafeila hjá Víkingum sem er óvanalegt að sjá,“ segir Óskar Hrafn. Greiningu hans má sjá í spilaranum að ofan.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52 Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01 „Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49 Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02 Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52
Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01
„Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49
Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02
Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01