Chelsea sló spjaldametið í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2024 15:30 Moises Caicedo fær hér gula spjaldið í leik Chelsea og Newcastle United. Getty/Mike Hewitt Chelsea setti nýtt met í sigurleik sínum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi um leið og liðið bætti stöðu sína í baráttunni um Evrópusætin. Metið er nú ekki eftirsótt. Chelsea á tímabilinu 2023-24 er nú það lið sem hefur fengið á sig flest gul spjöld á einu tímabilið í meira en þrjátíu ára sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Metið féll þegar Raheem Sterling fékk gula spjaldið á 77. mínútu fyrir brot á Valentín Barco, leikmanni Brighton. Það var ekki búið enn því fyrir liðinn Reece James fékk seinna rauða spjaldið fyrir að sparka í Joao Pedro hjá Brighton. Gula spjaldið hans Sterling var númer 102 hjá Chelsea í deildarleikjum. Með því sló liðið met Leeds United sem fékk 101 gult spjald tímabilið 2021-22. Moisés Caicedo fékk síðan gult spjald og þau gulu er því orðin 103 og liðið á enn einn leik eftir. Chelsea náði aðeins að spila tvo leiki án þess að fá gult spjald, annar var á móti Manchester United 6. desember og hinn á móti Tottenham 2. maí. Liðið hefur fengið tvö eða fleiri gul spjöld í 30 af 37 leikjum. Knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino er með ungt lið og það hefur reynt á liðið á erfiðu tímabili. Með meiri aga og meiri reynslu geta þessir hæfileikaríku leikmenn gert miklu betur en á þessu tímabili. Liðið hefur verið á mikilli uppleið seinni hluta tímabilsins sem lofar góðu. Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Chelsea á tímabilinu 2023-24 er nú það lið sem hefur fengið á sig flest gul spjöld á einu tímabilið í meira en þrjátíu ára sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Metið féll þegar Raheem Sterling fékk gula spjaldið á 77. mínútu fyrir brot á Valentín Barco, leikmanni Brighton. Það var ekki búið enn því fyrir liðinn Reece James fékk seinna rauða spjaldið fyrir að sparka í Joao Pedro hjá Brighton. Gula spjaldið hans Sterling var númer 102 hjá Chelsea í deildarleikjum. Með því sló liðið met Leeds United sem fékk 101 gult spjald tímabilið 2021-22. Moisés Caicedo fékk síðan gult spjald og þau gulu er því orðin 103 og liðið á enn einn leik eftir. Chelsea náði aðeins að spila tvo leiki án þess að fá gult spjald, annar var á móti Manchester United 6. desember og hinn á móti Tottenham 2. maí. Liðið hefur fengið tvö eða fleiri gul spjöld í 30 af 37 leikjum. Knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino er með ungt lið og það hefur reynt á liðið á erfiðu tímabili. Með meiri aga og meiri reynslu geta þessir hæfileikaríku leikmenn gert miklu betur en á þessu tímabili. Liðið hefur verið á mikilli uppleið seinni hluta tímabilsins sem lofar góðu.
Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira