Sú markahæsta í sögu ensku deildarinnar yfirgefur Arsenal og fer væntanlega til City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2024 16:31 Vivianne Miedema hefur tvisvar sinnum orðið markadrottning ensku úrvalsdeildarinnar. getty/Alex Burstow Hollenski framherjinn Vivianne Miedema yfirgefur Arsenal þegar samningur hennar við félagið rennur út í sumar. Talið er líklegast að hún fari til Manchester City. Miedema gekk í raðir Arsenal frá Bayern München 2017. Hún hefur síðan þá skorað 125 mörk fyrir Skytturnar. Þar af eru 79 í ensku úrvalsdeildinni en hún er markahæsti leikmaður í sögu hennar. Sú hollenska varð enskur meistari með Arsenal 2019 og vann auk þess deildabikarinn í þrígang með liðinu. Seven special years. The end of an incredible chapter.@viviannemiedema ❤️ pic.twitter.com/5dpqnjeNhZ— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 13, 2024 Miedema sleit krossband í hné í desember 2022 og var frá í tíu mánuði. Hún lék þrettán leiki á þessu tímabili áður en hún gekkst undir minni háttar aðgerð á hné í mars. Búast má við því að hin 27 ára Miedema verði eftirsótt en eins og staðan er núna eru mestar líkur á því að hún semji við City. Manchester-liðið er á toppi ensku deildarinnar með 52 stig, þremur stigum á undan Chelsea sem á tvo leiki til góða. Arsenal er svo í 3. sætinu með 47 stig. Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Miedema gekk í raðir Arsenal frá Bayern München 2017. Hún hefur síðan þá skorað 125 mörk fyrir Skytturnar. Þar af eru 79 í ensku úrvalsdeildinni en hún er markahæsti leikmaður í sögu hennar. Sú hollenska varð enskur meistari með Arsenal 2019 og vann auk þess deildabikarinn í þrígang með liðinu. Seven special years. The end of an incredible chapter.@viviannemiedema ❤️ pic.twitter.com/5dpqnjeNhZ— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 13, 2024 Miedema sleit krossband í hné í desember 2022 og var frá í tíu mánuði. Hún lék þrettán leiki á þessu tímabili áður en hún gekkst undir minni háttar aðgerð á hné í mars. Búast má við því að hin 27 ára Miedema verði eftirsótt en eins og staðan er núna eru mestar líkur á því að hún semji við City. Manchester-liðið er á toppi ensku deildarinnar með 52 stig, þremur stigum á undan Chelsea sem á tvo leiki til góða. Arsenal er svo í 3. sætinu með 47 stig.
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira