Fyrstir í sautján ár til að vinna fjóra fyrstu leikina tvö ár í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2024 12:30 Helgi Guðjónsson fagnar marki með Víkingi í Bestu deildinni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson hefur upplifað það bæði sem leikmaður og þjálfari sem mjög fáir hafa upplifað í sögu íslenska fótboltans. Víkingar eru með fullt hús eftir fjóra fyrstu leikina í Bestu deild karla eftir 4-2 sigurinn á KA í gær og eru að ná því annað árið í röð að vera með tólf stig af tólf mögulegum. Með því eru þeir komnir í mjög fámennan hóp. Aðeins eitt lið í efstu deild hefur náð því tvö ár í röð að vera með fjóra sigurleiki í fyrstu fjórum deildarleikjunum frá því að deildarkeppnin var tekin upp árið 1955. FH-ingar náðu þessu þrjú ár í röð frá 2005 til 2007 en þá voru þeir undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Arnar Gunnlaugsson.vísir/Sigurjón Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, er nú að jafna þetta afrek Ólafs. Svo skemmtilega vill til að Arnar var leikmaður FH liðsins sem náði þessu síðast sumarið 2007. FH liðið 2007 vann fjóra fyrstu leiki sína en gerði síðan markalaust jafntefli við Fylki í fimmta leik. Áður hafði liðið unnið ÍA (3-2), Keflavík (2-1), HK (4-0) og Fram (2-0). Arnar skoraði mark í þremur fyrstu leikjunum. FH var þarna að fylgja eftir byrjun sinni frá 2005 og 2006. Sumarið 2005 þá vann FH fimmtán fyrstu leiki sína og árið eftir vann FH-liðið fimm fyrstu leiki sína. Víkingar unnu níu fyrstu leiki sína í fyrrasumar. Vinni þeir tvo næstu leiki sína, á móti HK og FH, geta þeir orðið fyrsta liðið í sögunni til að vinna sex fyrstu leiki sína tvö tímabil í röð. Víkingar hafa unnið Stjörnuna (2-0), Fram (1-0), Breiðablik (4-1) og KA (4-2) í fyrstu fjórum leikjunum í Bestu deildinni í sumar. Í fyrrasumar vann liðið Stjörnuna (2-0), Fylkir (2-0), KR (3-0) og KA (1-0) í fyrstu fjórum leikjunum. Alls hafa nítján lið unnið fjóra fyrstu leiki sína í efstu deild frá því að deildarskipting var tekin upp 1955. Af þessum átján hafa ellefu orðið Íslandsmeistarara um haustið. Þrjú þau síðustu, Víkingur í fyrra, Breiðablik árið þar á undan og KR-liðið 2013, urðu aftur á móti Íslandsmeistarar. Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira
Víkingar eru með fullt hús eftir fjóra fyrstu leikina í Bestu deild karla eftir 4-2 sigurinn á KA í gær og eru að ná því annað árið í röð að vera með tólf stig af tólf mögulegum. Með því eru þeir komnir í mjög fámennan hóp. Aðeins eitt lið í efstu deild hefur náð því tvö ár í röð að vera með fjóra sigurleiki í fyrstu fjórum deildarleikjunum frá því að deildarkeppnin var tekin upp árið 1955. FH-ingar náðu þessu þrjú ár í röð frá 2005 til 2007 en þá voru þeir undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Arnar Gunnlaugsson.vísir/Sigurjón Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, er nú að jafna þetta afrek Ólafs. Svo skemmtilega vill til að Arnar var leikmaður FH liðsins sem náði þessu síðast sumarið 2007. FH liðið 2007 vann fjóra fyrstu leiki sína en gerði síðan markalaust jafntefli við Fylki í fimmta leik. Áður hafði liðið unnið ÍA (3-2), Keflavík (2-1), HK (4-0) og Fram (2-0). Arnar skoraði mark í þremur fyrstu leikjunum. FH var þarna að fylgja eftir byrjun sinni frá 2005 og 2006. Sumarið 2005 þá vann FH fimmtán fyrstu leiki sína og árið eftir vann FH-liðið fimm fyrstu leiki sína. Víkingar unnu níu fyrstu leiki sína í fyrrasumar. Vinni þeir tvo næstu leiki sína, á móti HK og FH, geta þeir orðið fyrsta liðið í sögunni til að vinna sex fyrstu leiki sína tvö tímabil í röð. Víkingar hafa unnið Stjörnuna (2-0), Fram (1-0), Breiðablik (4-1) og KA (4-2) í fyrstu fjórum leikjunum í Bestu deildinni í sumar. Í fyrrasumar vann liðið Stjörnuna (2-0), Fylkir (2-0), KR (3-0) og KA (1-0) í fyrstu fjórum leikjunum. Alls hafa nítján lið unnið fjóra fyrstu leiki sína í efstu deild frá því að deildarskipting var tekin upp 1955. Af þessum átján hafa ellefu orðið Íslandsmeistarara um haustið. Þrjú þau síðustu, Víkingur í fyrra, Breiðablik árið þar á undan og KR-liðið 2013, urðu aftur á móti Íslandsmeistarar.
Besta deild karla FH Víkingur Reykjavík Tölfræði Bestu deilda Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira