Segir að Haaland hafi beðið um skiptingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 11:00 Erling Haaland hefur spilað fjóra leiki með Manchester City á móti Real Madrid í Meistaradeildinni og ekki náð að skora eitt mark í þeim. AP/Mike Egerton Margir voru hissa að sjá markahæsta leikmann Manchester City tekinn af velli eftir venjulegan leikmtíma. Dramur Manchester City um að vinna þrennuna annað tímabilið í röð varð að engu í gærkvöldi þegar Real Madrid sló ensku meistarana út úr Meistaradeildinni. Real Madrid vann leikinn í vítakeppni en hann fór fram á heimavelli Manchester City. Fyrri leiknum lauk með 3-3 jafntefli á Spáni en liðin gerðu 1-1 jafntefli í gær. Real varðist vel í leiknum og City tókst ekki að ná inn markinu sem hefði komið liðinu áfram í undanúrslitin. Bernardo Silva var skúrkurinn í vítakeppni en hann tók þar skelfilegt víti. Athygli vakti þegar norski framherjinn Erling Braut Haaland var tekinn af velli áður en framlengingin byrjaði. Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola var spurður út í það eftir leikinn. Guardiola: "Erling and Kevin asked me to go out, like Manu, they could not continue. The game we were playing they were amazing and I am not a big fan of making a lot of substitutions but Kevin, Erling and Manu asked me to go out."— Sam Lee (@SamLee) April 17, 2024 „Ég er ekki hrifinn af því að gera margar skiptingar en Erling Braut Haaland, Manuel Akanji og Kevin De Bruyne báðu mig allir um skiptingu. Þeir gátu ekki haldið áfram,“ sagði Pep Guardiola samkvæmt Sam Lee, blaðamanni The Athletic. Haaland fékk nokkur færi í leiknum en sást ekki mikið. Hann hefur nú spilað fjórum sinnum með City á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á síðustu tveimur tímabilum og hefur ekki skorað eitt einasta mark. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Dramur Manchester City um að vinna þrennuna annað tímabilið í röð varð að engu í gærkvöldi þegar Real Madrid sló ensku meistarana út úr Meistaradeildinni. Real Madrid vann leikinn í vítakeppni en hann fór fram á heimavelli Manchester City. Fyrri leiknum lauk með 3-3 jafntefli á Spáni en liðin gerðu 1-1 jafntefli í gær. Real varðist vel í leiknum og City tókst ekki að ná inn markinu sem hefði komið liðinu áfram í undanúrslitin. Bernardo Silva var skúrkurinn í vítakeppni en hann tók þar skelfilegt víti. Athygli vakti þegar norski framherjinn Erling Braut Haaland var tekinn af velli áður en framlengingin byrjaði. Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola var spurður út í það eftir leikinn. Guardiola: "Erling and Kevin asked me to go out, like Manu, they could not continue. The game we were playing they were amazing and I am not a big fan of making a lot of substitutions but Kevin, Erling and Manu asked me to go out."— Sam Lee (@SamLee) April 17, 2024 „Ég er ekki hrifinn af því að gera margar skiptingar en Erling Braut Haaland, Manuel Akanji og Kevin De Bruyne báðu mig allir um skiptingu. Þeir gátu ekki haldið áfram,“ sagði Pep Guardiola samkvæmt Sam Lee, blaðamanni The Athletic. Haaland fékk nokkur færi í leiknum en sást ekki mikið. Hann hefur nú spilað fjórum sinnum með City á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á síðustu tveimur tímabilum og hefur ekki skorað eitt einasta mark.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira