Segir að Haaland hafi beðið um skiptingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 11:00 Erling Haaland hefur spilað fjóra leiki með Manchester City á móti Real Madrid í Meistaradeildinni og ekki náð að skora eitt mark í þeim. AP/Mike Egerton Margir voru hissa að sjá markahæsta leikmann Manchester City tekinn af velli eftir venjulegan leikmtíma. Dramur Manchester City um að vinna þrennuna annað tímabilið í röð varð að engu í gærkvöldi þegar Real Madrid sló ensku meistarana út úr Meistaradeildinni. Real Madrid vann leikinn í vítakeppni en hann fór fram á heimavelli Manchester City. Fyrri leiknum lauk með 3-3 jafntefli á Spáni en liðin gerðu 1-1 jafntefli í gær. Real varðist vel í leiknum og City tókst ekki að ná inn markinu sem hefði komið liðinu áfram í undanúrslitin. Bernardo Silva var skúrkurinn í vítakeppni en hann tók þar skelfilegt víti. Athygli vakti þegar norski framherjinn Erling Braut Haaland var tekinn af velli áður en framlengingin byrjaði. Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola var spurður út í það eftir leikinn. Guardiola: "Erling and Kevin asked me to go out, like Manu, they could not continue. The game we were playing they were amazing and I am not a big fan of making a lot of substitutions but Kevin, Erling and Manu asked me to go out."— Sam Lee (@SamLee) April 17, 2024 „Ég er ekki hrifinn af því að gera margar skiptingar en Erling Braut Haaland, Manuel Akanji og Kevin De Bruyne báðu mig allir um skiptingu. Þeir gátu ekki haldið áfram,“ sagði Pep Guardiola samkvæmt Sam Lee, blaðamanni The Athletic. Haaland fékk nokkur færi í leiknum en sást ekki mikið. Hann hefur nú spilað fjórum sinnum með City á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á síðustu tveimur tímabilum og hefur ekki skorað eitt einasta mark. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Dramur Manchester City um að vinna þrennuna annað tímabilið í röð varð að engu í gærkvöldi þegar Real Madrid sló ensku meistarana út úr Meistaradeildinni. Real Madrid vann leikinn í vítakeppni en hann fór fram á heimavelli Manchester City. Fyrri leiknum lauk með 3-3 jafntefli á Spáni en liðin gerðu 1-1 jafntefli í gær. Real varðist vel í leiknum og City tókst ekki að ná inn markinu sem hefði komið liðinu áfram í undanúrslitin. Bernardo Silva var skúrkurinn í vítakeppni en hann tók þar skelfilegt víti. Athygli vakti þegar norski framherjinn Erling Braut Haaland var tekinn af velli áður en framlengingin byrjaði. Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola var spurður út í það eftir leikinn. Guardiola: "Erling and Kevin asked me to go out, like Manu, they could not continue. The game we were playing they were amazing and I am not a big fan of making a lot of substitutions but Kevin, Erling and Manu asked me to go out."— Sam Lee (@SamLee) April 17, 2024 „Ég er ekki hrifinn af því að gera margar skiptingar en Erling Braut Haaland, Manuel Akanji og Kevin De Bruyne báðu mig allir um skiptingu. Þeir gátu ekki haldið áfram,“ sagði Pep Guardiola samkvæmt Sam Lee, blaðamanni The Athletic. Haaland fékk nokkur færi í leiknum en sást ekki mikið. Hann hefur nú spilað fjórum sinnum með City á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á síðustu tveimur tímabilum og hefur ekki skorað eitt einasta mark.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira