Sex stungnir til bana í verslunarmiðstöð Samúel Karl Ólason skrifar 13. apríl 2024 09:35 Sex létu lífið og margir eru sagðir hafa særst, þar á meðal eitt ungt barn. AP/Rick Rycroft Sex voru stungnir til bana í verslunarmiðstöð í Sydney í Ástralíu í morgun þegar maður fór að stinga fólk af handahófi. Margir eru sagðir særðir og þar á meðal ungt barn en árásarmaðurinn var skotinn til bana af lögregluþjóni. Ástand þeirra sem slösuðust liggur ekki fyrir. Það sama má segja um tilefni árásarinnar en Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, segir það til rannsóknar. Maðurinn er talinn hafa verið einn að verki. Hann sagðist ekki vilja velta vöngum yfir mögulegu tilefni árásarinnar og sagði að það yrði rannsakað ítarlega. Albanese hrósaði í hástert lögreglukonu sem skaut árásarmanninn en hún er sögð hafa hlaupið beint inn í verslunarmiðstöðina og mætt árásarmanninum ein. „Hugrekki þessa lögregluþjóns … Hún er svo sannarlega hetja,“ sagði Albanese. Þá sagðist hann fullviss um að hún hefði bjargað mannslífum. 'The police officer is certainly a hero'Australian PM Anthony Albanese talks about the bravery shown by the lone female police officer who shot the suspect in a shopping centre in Sydney."She saved lives", he adds.https://t.co/PXNUY1nDMK Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 pic.twitter.com/krms2jz9su— Sky News (@SkyNews) April 13, 2024 Mynd af lögregluþjóninum og árásarmanninum, eftir að hún skaut hann, hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum í Ástralíu og víðar. Female police officer took out the Sydney stabbing rampage terrorist.Hero. Give her the Order of Australia pic.twitter.com/yWeoqVHCfs— Drew Pavlou (@DrewPavlou) April 13, 2024 AP fréttaveitan hefur eftir Anthony Cooke, næstráðandi hjá lögreglunni í Sydney, að ekki liggi fyrir hver árásarmaðurinn sé. Þá sagði hann að ekki væri búið að útiloka að um hryðjuverk væri að ræða. BREAKING: Latest pictures show the suspect inside the shopping centre in Sydney holding a weapon.Police say he was later confronted by a lone female police officer and shot dead.https://t.co/PAiZ4D1jU3 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/5jviWmFHWK— Sky News (@SkyNews) April 13, 2024 Uppfært: Tala látinna hefur hækkað úr fimm í sex. Ástralía Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Sjá meira
Ástand þeirra sem slösuðust liggur ekki fyrir. Það sama má segja um tilefni árásarinnar en Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, segir það til rannsóknar. Maðurinn er talinn hafa verið einn að verki. Hann sagðist ekki vilja velta vöngum yfir mögulegu tilefni árásarinnar og sagði að það yrði rannsakað ítarlega. Albanese hrósaði í hástert lögreglukonu sem skaut árásarmanninn en hún er sögð hafa hlaupið beint inn í verslunarmiðstöðina og mætt árásarmanninum ein. „Hugrekki þessa lögregluþjóns … Hún er svo sannarlega hetja,“ sagði Albanese. Þá sagðist hann fullviss um að hún hefði bjargað mannslífum. 'The police officer is certainly a hero'Australian PM Anthony Albanese talks about the bravery shown by the lone female police officer who shot the suspect in a shopping centre in Sydney."She saved lives", he adds.https://t.co/PXNUY1nDMK Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 pic.twitter.com/krms2jz9su— Sky News (@SkyNews) April 13, 2024 Mynd af lögregluþjóninum og árásarmanninum, eftir að hún skaut hann, hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum í Ástralíu og víðar. Female police officer took out the Sydney stabbing rampage terrorist.Hero. Give her the Order of Australia pic.twitter.com/yWeoqVHCfs— Drew Pavlou (@DrewPavlou) April 13, 2024 AP fréttaveitan hefur eftir Anthony Cooke, næstráðandi hjá lögreglunni í Sydney, að ekki liggi fyrir hver árásarmaðurinn sé. Þá sagði hann að ekki væri búið að útiloka að um hryðjuverk væri að ræða. BREAKING: Latest pictures show the suspect inside the shopping centre in Sydney holding a weapon.Police say he was later confronted by a lone female police officer and shot dead.https://t.co/PAiZ4D1jU3 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/5jviWmFHWK— Sky News (@SkyNews) April 13, 2024 Uppfært: Tala látinna hefur hækkað úr fimm í sex.
Ástralía Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Sjá meira