Um 350 nemendur í Tónlistarskóla Akraness Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. mars 2024 14:30 Rut Berg Guðmundsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi, sem er að gera mjög góða hluti með skólann sinn, ásamt öðru starfsfólki og nemendum skólans. Sigurður Már Davíðsson Mikill áhugi er á tónlistarnámi á Akranesi því þar eru um 350 nemendur í námi á öllum aldri. Elsti nemandi skólans er tæplega áttræður. Tónlistarskólinn á Akranesi er að gera góða hluti með alla sína nemendur og fjölbreytta námsframboð. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Rut Berg Guðmundsdóttir er skólastjóri skólans. „Við höfum verið að bjóða upp á námskeið allt frá unga börnum og svo eru hér eldri borgarar og allur skalinn, þannig að það er fjölbreytt og gott starf,“ segir Rut. Þetta er greinilega mjög öflugur skóli? „Jú, ég myndi segja að það að við séum að standa okkur nokkuð vel. Við erum að stefna að því að vera með stóra tónleika núna síðasta vetrardag þar sem við erum að blanda öllum deildum skólans saman, það verður mjög gaman að sjá afraksturinn af því,“ segir Rut og bætir við. „Við kennum á öll þessi helstu hljóðfæri og við erum með forskólanám og eins og ég segi, námskeið fyrir börn á leikskólaaldri og ungabörn líka og svo eru líka að koma hingað inn í skólann okkar kórar, sem fá aðstöðu hjá okkur til æfinga og harmonikkufélag og svona líka.“ Mikill áhugi er á fjölbreyttu námi í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er elsti nemandi skólans gamall, veit Rut það? „Ég myndi giska á að hann sé 78 ára, eitthvað svoleiðis, tæplega áttræður. Það sýnir sig að það geta allir farið í tónlistarskóla, það er aldrei of seint,“ segir Rut. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Magnús Hlynur Hreiðarsson Akranes Tónlist Tónlistarnám Skóla - og menntamál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Tónlistarskólinn á Akranesi er að gera góða hluti með alla sína nemendur og fjölbreytta námsframboð. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Rut Berg Guðmundsdóttir er skólastjóri skólans. „Við höfum verið að bjóða upp á námskeið allt frá unga börnum og svo eru hér eldri borgarar og allur skalinn, þannig að það er fjölbreytt og gott starf,“ segir Rut. Þetta er greinilega mjög öflugur skóli? „Jú, ég myndi segja að það að við séum að standa okkur nokkuð vel. Við erum að stefna að því að vera með stóra tónleika núna síðasta vetrardag þar sem við erum að blanda öllum deildum skólans saman, það verður mjög gaman að sjá afraksturinn af því,“ segir Rut og bætir við. „Við kennum á öll þessi helstu hljóðfæri og við erum með forskólanám og eins og ég segi, námskeið fyrir börn á leikskólaaldri og ungabörn líka og svo eru líka að koma hingað inn í skólann okkar kórar, sem fá aðstöðu hjá okkur til æfinga og harmonikkufélag og svona líka.“ Mikill áhugi er á fjölbreyttu námi í skólanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er elsti nemandi skólans gamall, veit Rut það? „Ég myndi giska á að hann sé 78 ára, eitthvað svoleiðis, tæplega áttræður. Það sýnir sig að það geta allir farið í tónlistarskóla, það er aldrei of seint,“ segir Rut. Áhersla skólans er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, enn fremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akranes Tónlist Tónlistarnám Skóla - og menntamál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira