Ferðamenn greiddu 200 milljónir í bílastæðagjöld við Seljalandsfoss Hólmfríður Gísladóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 15. mars 2024 07:57 Seljalandsfoss er afar vinsæll meðal ferðamanna. Vísir/Vilhelm Ferðamenn greiddu rúmlega 200 milljónir króna í bílstæðagjöld við Seljalandsfoss í fyrra. Fjöldi einkabifreiða sem óku að fossinum var tæplega 213 þúsund og þá komu 12 þúsund bifreiðar frá aðilum í ferðaþjónustu. Þetta segir í svörum stjórnarformanns Seljalandsfoss við fyrirspurn Vísis. Verðskránni fyrir að leggja við fossinn var breytt í fyrra, í fyrsta sinn frá árinu 2017. Gjald fyrir einkabíla var hækkað í 900 krónur, fyrir jeppa með allt að átta farþega 1.000 krónur, fyrir hópferðabíla með allt að 19 farþega 1.800 krónur og fyrir stórar rútur með yfir 20 farþega 3.500 krónur. Ekki hefur verið lagt mat á það um hversu marga einstaka gesti er að ræða. „Á undanförnum árum höfum við farið í ýmsar fjárfestingar og endurbætur á svæðinu svo sem ný salerni, breytingar á bílastæðum, ný skýli yfir gjaldtökubúnað, endurnýjun á göngustígum, merkingar o.fl.“ segir Krisjtán Ólafsson um ráðstöfun fjármunana sem aflað er með gjaldtökunni. „Starfsemin hjá Seljalandsfossi ehf. dags daglega felur dags rekstur á salernum þrifum oþh, umferðarstýringu, leiðbeina gestum, týna upp rusl, sinna viðhaldi og þess háttar. Þessari vinnu er sinnt af fólki úr nærumhverfi,“ segir hann. Kristján segir félagið aldrei hafa greitt arð, enda sé um að ræða sjóð sem sé ætlað að standa straum af fyrirhuguðum framkvæmdum við gerð nýrra bílastæða, göngustíga og merkinga, nýjum salernum og fleiru. Þá segir hann engar áætlanir liggja fyrir varðandi mögulegan gestafjölda í ár en mönnum sýnist að það sé sterk fylgni á milli fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og fjölda einkabíla sem koma að fossinum. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Bílastæði Rangárþing eystra Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Þetta segir í svörum stjórnarformanns Seljalandsfoss við fyrirspurn Vísis. Verðskránni fyrir að leggja við fossinn var breytt í fyrra, í fyrsta sinn frá árinu 2017. Gjald fyrir einkabíla var hækkað í 900 krónur, fyrir jeppa með allt að átta farþega 1.000 krónur, fyrir hópferðabíla með allt að 19 farþega 1.800 krónur og fyrir stórar rútur með yfir 20 farþega 3.500 krónur. Ekki hefur verið lagt mat á það um hversu marga einstaka gesti er að ræða. „Á undanförnum árum höfum við farið í ýmsar fjárfestingar og endurbætur á svæðinu svo sem ný salerni, breytingar á bílastæðum, ný skýli yfir gjaldtökubúnað, endurnýjun á göngustígum, merkingar o.fl.“ segir Krisjtán Ólafsson um ráðstöfun fjármunana sem aflað er með gjaldtökunni. „Starfsemin hjá Seljalandsfossi ehf. dags daglega felur dags rekstur á salernum þrifum oþh, umferðarstýringu, leiðbeina gestum, týna upp rusl, sinna viðhaldi og þess háttar. Þessari vinnu er sinnt af fólki úr nærumhverfi,“ segir hann. Kristján segir félagið aldrei hafa greitt arð, enda sé um að ræða sjóð sem sé ætlað að standa straum af fyrirhuguðum framkvæmdum við gerð nýrra bílastæða, göngustíga og merkinga, nýjum salernum og fleiru. Þá segir hann engar áætlanir liggja fyrir varðandi mögulegan gestafjölda í ár en mönnum sýnist að það sé sterk fylgni á milli fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og fjölda einkabíla sem koma að fossinum.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Bílastæði Rangárþing eystra Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent