Ferðamenn greiddu 200 milljónir í bílastæðagjöld við Seljalandsfoss Hólmfríður Gísladóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 15. mars 2024 07:57 Seljalandsfoss er afar vinsæll meðal ferðamanna. Vísir/Vilhelm Ferðamenn greiddu rúmlega 200 milljónir króna í bílstæðagjöld við Seljalandsfoss í fyrra. Fjöldi einkabifreiða sem óku að fossinum var tæplega 213 þúsund og þá komu 12 þúsund bifreiðar frá aðilum í ferðaþjónustu. Þetta segir í svörum stjórnarformanns Seljalandsfoss við fyrirspurn Vísis. Verðskránni fyrir að leggja við fossinn var breytt í fyrra, í fyrsta sinn frá árinu 2017. Gjald fyrir einkabíla var hækkað í 900 krónur, fyrir jeppa með allt að átta farþega 1.000 krónur, fyrir hópferðabíla með allt að 19 farþega 1.800 krónur og fyrir stórar rútur með yfir 20 farþega 3.500 krónur. Ekki hefur verið lagt mat á það um hversu marga einstaka gesti er að ræða. „Á undanförnum árum höfum við farið í ýmsar fjárfestingar og endurbætur á svæðinu svo sem ný salerni, breytingar á bílastæðum, ný skýli yfir gjaldtökubúnað, endurnýjun á göngustígum, merkingar o.fl.“ segir Krisjtán Ólafsson um ráðstöfun fjármunana sem aflað er með gjaldtökunni. „Starfsemin hjá Seljalandsfossi ehf. dags daglega felur dags rekstur á salernum þrifum oþh, umferðarstýringu, leiðbeina gestum, týna upp rusl, sinna viðhaldi og þess háttar. Þessari vinnu er sinnt af fólki úr nærumhverfi,“ segir hann. Kristján segir félagið aldrei hafa greitt arð, enda sé um að ræða sjóð sem sé ætlað að standa straum af fyrirhuguðum framkvæmdum við gerð nýrra bílastæða, göngustíga og merkinga, nýjum salernum og fleiru. Þá segir hann engar áætlanir liggja fyrir varðandi mögulegan gestafjölda í ár en mönnum sýnist að það sé sterk fylgni á milli fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og fjölda einkabíla sem koma að fossinum. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Bílastæði Rangárþing eystra Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Þetta segir í svörum stjórnarformanns Seljalandsfoss við fyrirspurn Vísis. Verðskránni fyrir að leggja við fossinn var breytt í fyrra, í fyrsta sinn frá árinu 2017. Gjald fyrir einkabíla var hækkað í 900 krónur, fyrir jeppa með allt að átta farþega 1.000 krónur, fyrir hópferðabíla með allt að 19 farþega 1.800 krónur og fyrir stórar rútur með yfir 20 farþega 3.500 krónur. Ekki hefur verið lagt mat á það um hversu marga einstaka gesti er að ræða. „Á undanförnum árum höfum við farið í ýmsar fjárfestingar og endurbætur á svæðinu svo sem ný salerni, breytingar á bílastæðum, ný skýli yfir gjaldtökubúnað, endurnýjun á göngustígum, merkingar o.fl.“ segir Krisjtán Ólafsson um ráðstöfun fjármunana sem aflað er með gjaldtökunni. „Starfsemin hjá Seljalandsfossi ehf. dags daglega felur dags rekstur á salernum þrifum oþh, umferðarstýringu, leiðbeina gestum, týna upp rusl, sinna viðhaldi og þess háttar. Þessari vinnu er sinnt af fólki úr nærumhverfi,“ segir hann. Kristján segir félagið aldrei hafa greitt arð, enda sé um að ræða sjóð sem sé ætlað að standa straum af fyrirhuguðum framkvæmdum við gerð nýrra bílastæða, göngustíga og merkinga, nýjum salernum og fleiru. Þá segir hann engar áætlanir liggja fyrir varðandi mögulegan gestafjölda í ár en mönnum sýnist að það sé sterk fylgni á milli fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og fjölda einkabíla sem koma að fossinum.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Bílastæði Rangárþing eystra Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira