„Hefur gífurlega mikla þýðingu fyrir Val og íslenskan fótbolta“ Aron Guðmundsson skrifar 14. mars 2024 10:34 Gylfi Þór Sigurðsson og Arnar Grétarsson þjálfari Vals eftir undirskriftina í morgun. Valur Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins sé uppskera þeirra gríðarlegrar vinnnu sem farið hefur verið í hjá Val undanfarin ár. Valur væntir mikils af Gylfa Þór. Koma hans sé gríðarleg viðurkenning fyrir félagið. Valsmenn greindu frá komu Gylfa Þórs til félagsins í morgun en undanfarna daga hefur hann æft með liðinu úti á Spáni þar sem að Valsmenn eru í æfingaferð fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni. „Þetta hefur gífurlega mikla þýðingu fyrir Val og íslenskan fótbolta í heild sinni,“ sagði Börkur í samtali við Val Pál Eiríksson, íþróttafréttamann. „Líka gaman að uppskera þeirrar miklu vinnu, sem farið hefur í hjá Val undanfarin ár, sé að bera þennan ávöxt.“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals.Vísir/Vilhelm Þá er gaman að tveir af stærstu leikmönnum íslandssögunnar, Gylfi Þór og Eiður Smári, hafi báðir verið á mála hjá Val. Það er gaman að við séum að laða til okkar fótboltamenn af þessu kalíberi. Það er gríðarleg viðurkenning á okkar starfi hér á Hlíðarenda.“ Hefur þetta verið mikil vinna. Hafa þessi skipti átt sér langan aðdraganda? „Við náttúrulega byrjuðum, eins og hefur komið fram, á síðasta tímabili að ræða saman. Það samtal hélt bara áfram og við höfum verið í góðu samtali við þá feðga í dágóðan tíma. Farið vel á milli okkar. Svo æfir Gylfi Þór núna með okkur úti og þá fóru hlutirnir að ganga hratt fyrir sig.“ Væntanlega mikill gleðidagur á Hlíðarenda í dag? „Gleðidagur á Hlíðarenda og út um allt samfélagið. Að leikmaður af þessu kalíberi sé að koma heim. Við væntum mikils af honum. Það verður gaman að fylgjast með Gylfa Þór á Hlíðarenda í sumar.“ Valur Besta deild karla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Valsmenn greindu frá komu Gylfa Þórs til félagsins í morgun en undanfarna daga hefur hann æft með liðinu úti á Spáni þar sem að Valsmenn eru í æfingaferð fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni. „Þetta hefur gífurlega mikla þýðingu fyrir Val og íslenskan fótbolta í heild sinni,“ sagði Börkur í samtali við Val Pál Eiríksson, íþróttafréttamann. „Líka gaman að uppskera þeirrar miklu vinnu, sem farið hefur í hjá Val undanfarin ár, sé að bera þennan ávöxt.“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals.Vísir/Vilhelm Þá er gaman að tveir af stærstu leikmönnum íslandssögunnar, Gylfi Þór og Eiður Smári, hafi báðir verið á mála hjá Val. Það er gaman að við séum að laða til okkar fótboltamenn af þessu kalíberi. Það er gríðarleg viðurkenning á okkar starfi hér á Hlíðarenda.“ Hefur þetta verið mikil vinna. Hafa þessi skipti átt sér langan aðdraganda? „Við náttúrulega byrjuðum, eins og hefur komið fram, á síðasta tímabili að ræða saman. Það samtal hélt bara áfram og við höfum verið í góðu samtali við þá feðga í dágóðan tíma. Farið vel á milli okkar. Svo æfir Gylfi Þór núna með okkur úti og þá fóru hlutirnir að ganga hratt fyrir sig.“ Væntanlega mikill gleðidagur á Hlíðarenda í dag? „Gleðidagur á Hlíðarenda og út um allt samfélagið. Að leikmaður af þessu kalíberi sé að koma heim. Við væntum mikils af honum. Það verður gaman að fylgjast með Gylfa Þór á Hlíðarenda í sumar.“
Valur Besta deild karla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti