Bjarndís tekur við af Álfi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2024 16:18 Bjarndís Helga Tómasdóttir nýkjörinn formaður Samtakanna '78. Steingrímur Dúi Bjarndís Helga Tómasdóttir er nýr formaður Samtakanna '78. Hún tekur við formennsku af Álfi Birki Bjarnasyni sem hefur verið formaður í tvö ár. Aðalfundur Samtakanna ’78 fór fram um helgina. Rúmlega sextíu félagar sátu fundinn. Fyrir fundinum lágu fjöldi mála og m.a. var ný stjórn kjörin. Ásamt Bjarndísi Helgu voru þau Vera Illugadóttir, Sveinn Kjartansson, Hannes Sasi Pálsson og Hrönn Svansdóttir kjörin í stjórn. Stjórn mun skipta með sér frekari embættum á fyrsta stjórnarfundi sínum. „Nú styttist óðum í hálfrar aldar afmæli Samtakanna, hálf öld af sýnileika, og eitt af stóru verkefnum félagsins á næstunni verður að finna leiðir til þessa að safna þeirri sögu saman og gera henni skýr skil. Það er mikilvægt að við hefjum undirbúning fyrir afmælisárið strax,“ sagði Bjarndís Helga í ræðu sinni. Landsþing samtakanna fór fram á laugardaginn sem bar yfirskriftina „samtal við söguna“. „Saga og menning er ekki bara mikilvæg til geymdar heldur trúi ég því að með því að fara í markvissa vinnu með sögu okkar náum við enn betur að tengja saman kynslóðir innan samfélagsins, nú þegar í fyrsta sinn í sögu Íslands er stór hópur af eldra fólki sem lifir úr felum með sína kynhneigð og kynvitund. Það er sögulegt á svo stórum skala að ég held að við náum ekki alveg utan um það á þessum augnabliki. – Það fyllir mig ólýsanlegu þakklæti þegar ég hugsa til þess að þetta er sama fólkið og ruddi brautina með því að stíga ólýsanlega erfið en mikilvæg skref og tók við mótbyrnum sem í upphafi var svo mikill.“ Vistaskipti Hinsegin Tengdar fréttir Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45 Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Aðalfundur Samtakanna ’78 fór fram um helgina. Rúmlega sextíu félagar sátu fundinn. Fyrir fundinum lágu fjöldi mála og m.a. var ný stjórn kjörin. Ásamt Bjarndísi Helgu voru þau Vera Illugadóttir, Sveinn Kjartansson, Hannes Sasi Pálsson og Hrönn Svansdóttir kjörin í stjórn. Stjórn mun skipta með sér frekari embættum á fyrsta stjórnarfundi sínum. „Nú styttist óðum í hálfrar aldar afmæli Samtakanna, hálf öld af sýnileika, og eitt af stóru verkefnum félagsins á næstunni verður að finna leiðir til þessa að safna þeirri sögu saman og gera henni skýr skil. Það er mikilvægt að við hefjum undirbúning fyrir afmælisárið strax,“ sagði Bjarndís Helga í ræðu sinni. Landsþing samtakanna fór fram á laugardaginn sem bar yfirskriftina „samtal við söguna“. „Saga og menning er ekki bara mikilvæg til geymdar heldur trúi ég því að með því að fara í markvissa vinnu með sögu okkar náum við enn betur að tengja saman kynslóðir innan samfélagsins, nú þegar í fyrsta sinn í sögu Íslands er stór hópur af eldra fólki sem lifir úr felum með sína kynhneigð og kynvitund. Það er sögulegt á svo stórum skala að ég held að við náum ekki alveg utan um það á þessum augnabliki. – Það fyllir mig ólýsanlegu þakklæti þegar ég hugsa til þess að þetta er sama fólkið og ruddi brautina með því að stíga ólýsanlega erfið en mikilvæg skref og tók við mótbyrnum sem í upphafi var svo mikill.“
Vistaskipti Hinsegin Tengdar fréttir Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45 Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45
Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent