Tvær alvarlegar hliðarverkanir fundust í viðamikilli rannsókn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. febrúar 2024 07:26 Rannsóknin náði til 99 milljón einstaklinga. Getty/Chaiwat Subprasom Niðurstöður rannsóknar sem náði til 99 milljón einstaklinga sem voru bólusettir gegn Covid-19 staðfesta hversu sjaldgæfar alvarlegar hliðarverkanir bóluefnanna eru. Tvær nýjar alvarlegar en afar sjaldgæfar hliðarverkanir fundust hins vegar einnig. Rannsóknin var unnin af Global Vaccine Data Network og náði til Ástralíu, Argentínu, Kanada, Danmerkur, Finnlands, Frakklands, Nýja-Sjálands og Skotlands. Vísindamennirnir sem stóðu að rannsókninni segja hana sýna fram á hversu sjaldgæfar alvarlegar hliðarverkanir eru. Sýnt var fram á áður þekkt tengsl bólusetninga með mRNA bóluefnum Pfizer og Moderna og hjartavöðvabólgu og gollurhúsbólgu. Þá fundust einnig tengsl milli Guillain-Barré sjúkdómsins og stokkasega, tegund blóðtappa í heila, og bóluefnisins frá AstraZeneca. Þá fundust tvær nýjar og alvarlegar en afar sjaldgæfar hliðarverkanir AztraZeneca bóluefnisins; bráð og dreifð heila- og mænubólga og þverrofs mænubólga. Vísindamennirnir segja þessar sjaldgæfu aukaverkanir ekki greinast fyrr en milljónir hafa verið bólusettar en tíðni bráðrar og dreifðrar heila- og mænubólgu eru 0,78 tilfelli á hverja milljón einstaklinga og þverrofs mænubólgu 1,82 tilfelli. Báðar aukaverkanirnar eru alvarlegar en fólk nær venjulega bata, segja sérfræðingarnir. Þá benda þeir á að margar hliðaverkanir bóluefnanna séu einnig fylgifiskar Covid-sýkingar og algengari sem slíkir. Guardian greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Sjá meira
Tvær nýjar alvarlegar en afar sjaldgæfar hliðarverkanir fundust hins vegar einnig. Rannsóknin var unnin af Global Vaccine Data Network og náði til Ástralíu, Argentínu, Kanada, Danmerkur, Finnlands, Frakklands, Nýja-Sjálands og Skotlands. Vísindamennirnir sem stóðu að rannsókninni segja hana sýna fram á hversu sjaldgæfar alvarlegar hliðarverkanir eru. Sýnt var fram á áður þekkt tengsl bólusetninga með mRNA bóluefnum Pfizer og Moderna og hjartavöðvabólgu og gollurhúsbólgu. Þá fundust einnig tengsl milli Guillain-Barré sjúkdómsins og stokkasega, tegund blóðtappa í heila, og bóluefnisins frá AstraZeneca. Þá fundust tvær nýjar og alvarlegar en afar sjaldgæfar hliðarverkanir AztraZeneca bóluefnisins; bráð og dreifð heila- og mænubólga og þverrofs mænubólga. Vísindamennirnir segja þessar sjaldgæfu aukaverkanir ekki greinast fyrr en milljónir hafa verið bólusettar en tíðni bráðrar og dreifðrar heila- og mænubólgu eru 0,78 tilfelli á hverja milljón einstaklinga og þverrofs mænubólgu 1,82 tilfelli. Báðar aukaverkanirnar eru alvarlegar en fólk nær venjulega bata, segja sérfræðingarnir. Þá benda þeir á að margar hliðaverkanir bóluefnanna séu einnig fylgifiskar Covid-sýkingar og algengari sem slíkir. Guardian greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent