Finnar kjósa sér forseta í dag Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. janúar 2024 15:14 Stubb á kjörstað í dag. EPA Forsetakosningar Finna fara fram í dag. Baráttan um embættið stendur milli níu frambjóðenda. Ef enginn þeirra hlýtur yfir fimmtíu prósent atkvæða fer fram önnur umferð eftir tvær vikur. Sá frambjóðandi sem sagður er sigursælastur er Alexander Stubb fyrrverandi forsætisráðherra og meðlimur íhaldsflokksins. Hans helstu keppinautar eru Pekka Haavisto, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Jussi Halla-aho úr popúlíska hægriflokknum Sönnum Finnum. Kjörtímabil forseta Finnlands er sex ár og forseti má sitja í embættinu tvö tímabil hið mesta. Núverandi forseti Finnlands, Sauli Niinistö, sem hefur notið vinsælda almennings hefur gegnt embættinu síðan 2012 og má því ekki bjóða sig fram að nýju. Samkvæmt nýlegum skoðanakönnunum er ekki búist við að neinn frambjóðendanna hljóti yfir fimmtíu prósent atkvæða í dag. Búist er við að Stubb og Haavisto hljóti 23 til 27 prósent hvor, Halla-aho fái í kringum átján prósent og Olli Rehn, bankastjóri Finnska bankans, um fjórtán prósent. Stærstu málin í umræðum frambjóðenda að þessu sinni hafa verið verkefni Finnlands tengd NATO, en þar hefur Finnland verið aðildarríki síðan í apríl í fyrra. Einnig hafa varnarmál í tengslum við landamæri Finnlands og Rússlands auk stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs verið ofarlega á baugi. Samkvæmt finnsku stjórnarskránni fer forseti með vald yfir utanríkis- og öryggismálum ásamt ríkisstjórn. Þá skipar hann forsætisráðherra og aðra ráðherra og undirritar frumvörp til laga. Finnland Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Sá frambjóðandi sem sagður er sigursælastur er Alexander Stubb fyrrverandi forsætisráðherra og meðlimur íhaldsflokksins. Hans helstu keppinautar eru Pekka Haavisto, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Jussi Halla-aho úr popúlíska hægriflokknum Sönnum Finnum. Kjörtímabil forseta Finnlands er sex ár og forseti má sitja í embættinu tvö tímabil hið mesta. Núverandi forseti Finnlands, Sauli Niinistö, sem hefur notið vinsælda almennings hefur gegnt embættinu síðan 2012 og má því ekki bjóða sig fram að nýju. Samkvæmt nýlegum skoðanakönnunum er ekki búist við að neinn frambjóðendanna hljóti yfir fimmtíu prósent atkvæða í dag. Búist er við að Stubb og Haavisto hljóti 23 til 27 prósent hvor, Halla-aho fái í kringum átján prósent og Olli Rehn, bankastjóri Finnska bankans, um fjórtán prósent. Stærstu málin í umræðum frambjóðenda að þessu sinni hafa verið verkefni Finnlands tengd NATO, en þar hefur Finnland verið aðildarríki síðan í apríl í fyrra. Einnig hafa varnarmál í tengslum við landamæri Finnlands og Rússlands auk stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs verið ofarlega á baugi. Samkvæmt finnsku stjórnarskránni fer forseti með vald yfir utanríkis- og öryggismálum ásamt ríkisstjórn. Þá skipar hann forsætisráðherra og aðra ráðherra og undirritar frumvörp til laga.
Finnland Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira