Fékk níu fíkniefnasendingar á örfáum mánuðum Jón Þór Stefánsson skrifar 24. janúar 2024 11:38 Tollgæslan fann efnin í póstmiðstöð í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur fengið sextíu daga fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur, skilorðsbundin til tveggja ára, fyrir fíkniefnabrot. Á nokkrum mánuðum árið 2021 fékk hann níu sendingar erlendis frá sem innihéldu ýmis fíkniefni sem tollverðir fundu í póstmiðstöð í Reykjavík. Frá maímánuði til ágústmánaðar 2021 fékk maðurinn átta fíkniefnasendingar sem innihéldu í heildina 109 stykki af fíkniefninu 2C-B, fjörutíu stykki af lyfinu Modafinil, þrjátíu stykki af LSD, fimm millilítra af kannabisblönduðum vökva, og tíu stykki af kannabisblönduðu efni. Maðurinn játaði sök í öllum þeim málum. Maðurinn neitaði hins vegar sök varðandi níunda ákæruliðinn, en þar var honum gefið að sök að flytja inn 1,6 kíló af dímetýltryptamíni, eða DMT. Hann vildi meina að ekki væri um sjálft efnið að ræða, heldur efni sem væri hægt að gera DMT úr. Samkvæmt framburði starfsmanns rannsóknarstofu var styrkleiki efnisins einungis 2,3 prósent. Því var maðurinn sakfelldur fyrir að flytja inn 2,3 prósent af DMT-efninu sem honum var gefið að sök að flytja inn. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundin dóm, og þá ákvað dómurinn að fíkniefnin yrðu gerð upptæk. Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Frá maímánuði til ágústmánaðar 2021 fékk maðurinn átta fíkniefnasendingar sem innihéldu í heildina 109 stykki af fíkniefninu 2C-B, fjörutíu stykki af lyfinu Modafinil, þrjátíu stykki af LSD, fimm millilítra af kannabisblönduðum vökva, og tíu stykki af kannabisblönduðu efni. Maðurinn játaði sök í öllum þeim málum. Maðurinn neitaði hins vegar sök varðandi níunda ákæruliðinn, en þar var honum gefið að sök að flytja inn 1,6 kíló af dímetýltryptamíni, eða DMT. Hann vildi meina að ekki væri um sjálft efnið að ræða, heldur efni sem væri hægt að gera DMT úr. Samkvæmt framburði starfsmanns rannsóknarstofu var styrkleiki efnisins einungis 2,3 prósent. Því var maðurinn sakfelldur fyrir að flytja inn 2,3 prósent af DMT-efninu sem honum var gefið að sök að flytja inn. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundin dóm, og þá ákvað dómurinn að fíkniefnin yrðu gerð upptæk.
Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira