Fékk níu fíkniefnasendingar á örfáum mánuðum Jón Þór Stefánsson skrifar 24. janúar 2024 11:38 Tollgæslan fann efnin í póstmiðstöð í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur fengið sextíu daga fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur, skilorðsbundin til tveggja ára, fyrir fíkniefnabrot. Á nokkrum mánuðum árið 2021 fékk hann níu sendingar erlendis frá sem innihéldu ýmis fíkniefni sem tollverðir fundu í póstmiðstöð í Reykjavík. Frá maímánuði til ágústmánaðar 2021 fékk maðurinn átta fíkniefnasendingar sem innihéldu í heildina 109 stykki af fíkniefninu 2C-B, fjörutíu stykki af lyfinu Modafinil, þrjátíu stykki af LSD, fimm millilítra af kannabisblönduðum vökva, og tíu stykki af kannabisblönduðu efni. Maðurinn játaði sök í öllum þeim málum. Maðurinn neitaði hins vegar sök varðandi níunda ákæruliðinn, en þar var honum gefið að sök að flytja inn 1,6 kíló af dímetýltryptamíni, eða DMT. Hann vildi meina að ekki væri um sjálft efnið að ræða, heldur efni sem væri hægt að gera DMT úr. Samkvæmt framburði starfsmanns rannsóknarstofu var styrkleiki efnisins einungis 2,3 prósent. Því var maðurinn sakfelldur fyrir að flytja inn 2,3 prósent af DMT-efninu sem honum var gefið að sök að flytja inn. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundin dóm, og þá ákvað dómurinn að fíkniefnin yrðu gerð upptæk. Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Frá maímánuði til ágústmánaðar 2021 fékk maðurinn átta fíkniefnasendingar sem innihéldu í heildina 109 stykki af fíkniefninu 2C-B, fjörutíu stykki af lyfinu Modafinil, þrjátíu stykki af LSD, fimm millilítra af kannabisblönduðum vökva, og tíu stykki af kannabisblönduðu efni. Maðurinn játaði sök í öllum þeim málum. Maðurinn neitaði hins vegar sök varðandi níunda ákæruliðinn, en þar var honum gefið að sök að flytja inn 1,6 kíló af dímetýltryptamíni, eða DMT. Hann vildi meina að ekki væri um sjálft efnið að ræða, heldur efni sem væri hægt að gera DMT úr. Samkvæmt framburði starfsmanns rannsóknarstofu var styrkleiki efnisins einungis 2,3 prósent. Því var maðurinn sakfelldur fyrir að flytja inn 2,3 prósent af DMT-efninu sem honum var gefið að sök að flytja inn. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundin dóm, og þá ákvað dómurinn að fíkniefnin yrðu gerð upptæk.
Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira