Vínylplötusending innihélt kókaín Jón Þór Stefánsson skrifar 24. janúar 2024 07:01 Efnin voru flutt til landsins í pappakassa sem innihélt vínylplötur og heyrnatól. EPA Karl og kona hafa verið ákærð fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að gera tilraun til að taka við rúmu kílói af kókaíni. Þau áttu að fá greiddar þúsund evrur fyrir að taka við efnunum, en það jafngildir um það bil 150 þúsund krónum, en samkvæmt ákæru var styrkleiki efnanna 62 til 64 prósent. Efnin voru flutt til landsins frá Þýskalandi í hliðum pappakassa sem innihélt vínylplötur og heyrnartól. Kassinn kom til landsins í október á síðasta ári, en lögreglan lagði hald á sendinguna og fjarlægði efnin úr henni. Það var seinna í sama mánuði sem konan mætti í pósthús við Síðumúla í Reykjavík og ætlaði að sækja pakkann, en hann var stílaður á karlinn. Hún veitti pakkanum ekki viðtöku og sagði starfsmanni að annar einstaklingur myndi sækja hann. Í ákæru segir að á meðan hafi maðurinn staðið fyrir utan pósthúsið og fylgt konunni fast á eftir þegar hún gekk þaðan út. Þau hafi sameinast við Suðurlandsbraut og gengið í miðbæ Reykjavíkur, þar sem lögregla handtók þau, við Sólvallagötu. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur, en sækjandi krefst þess að þau verði dæmd til refsingar og að fíkniefnin, sem og farsímar sakborninganna verði gerðir upptækir. Dómsmál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Þau áttu að fá greiddar þúsund evrur fyrir að taka við efnunum, en það jafngildir um það bil 150 þúsund krónum, en samkvæmt ákæru var styrkleiki efnanna 62 til 64 prósent. Efnin voru flutt til landsins frá Þýskalandi í hliðum pappakassa sem innihélt vínylplötur og heyrnartól. Kassinn kom til landsins í október á síðasta ári, en lögreglan lagði hald á sendinguna og fjarlægði efnin úr henni. Það var seinna í sama mánuði sem konan mætti í pósthús við Síðumúla í Reykjavík og ætlaði að sækja pakkann, en hann var stílaður á karlinn. Hún veitti pakkanum ekki viðtöku og sagði starfsmanni að annar einstaklingur myndi sækja hann. Í ákæru segir að á meðan hafi maðurinn staðið fyrir utan pósthúsið og fylgt konunni fast á eftir þegar hún gekk þaðan út. Þau hafi sameinast við Suðurlandsbraut og gengið í miðbæ Reykjavíkur, þar sem lögregla handtók þau, við Sólvallagötu. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur, en sækjandi krefst þess að þau verði dæmd til refsingar og að fíkniefnin, sem og farsímar sakborninganna verði gerðir upptækir.
Dómsmál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira