Innlent

Brennuvargurinn í Kópa­vogi gengur laus

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Karlmaðurinn búinn að kveikja í nokkrum bílum.
Karlmaðurinn búinn að kveikja í nokkrum bílum.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki haft hendur í hári karlmanns sem kveikt í fjórum bílum á bílastæði við Smiðjuveg í Kópavogi á laugardagskvöld. Þetta staðfestir Heimir Ríkharðsson lögreglufulltrúi við Vísi.

Maðurinn náðist á öryggismyndavél hella úr bensínbrúsa yfir bíla og kvekja í þeim einum af öðrum. Heimir segir bílana ýmist mjög illa farna eða ónýta.

Að neðan má sjá upptöku af íkveikjnni. Þeir sem hafa upplýsingar um málið eru hvattir til að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.


Tengdar fréttir

Hellti bensíni yfir fjóra bíla í Kópavogi og kveikti í

Lögregla leitar að manni sem kveikti í fjórum bílum á bílastæði við Smiðjuveg í Kópavogi í nótt. Maðurinn náðist á öryggismyndavél hella úr bensínbrúsa yfir bíla og kveikja í þeim einum af öðrum.

„Það virðast ein­hverjir brennu­vargar vera á ferð“

Kveikt var í þremur mannlausum bílum fyrir framan bifvélaverkstæði við Smiðjuveg í Kópavogi í kvöld. Slökkviliðið hefur þar að auki verið á fleygiferð um bæinn í kvöld við að slökkva í smærri eldum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×