Þrír ísraelskir gíslar taldir af eftir sprengingar Ísraelshers Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 18:36 Vopnahlé hefur staðið yfir á Gasasvæðinu síðan á föstudagsmorgun. AP Samningaviðræður Ísraels og Hamas um framlengingu vopnahlés leystust upp í dag þegar Hamas tilkynnti að fjölskylda ísraelskra gísla hafi látið lífið í sprengingu Ísraelshers á Gasaströndina í morgun. Tíu mánaða barn sé þar á meðal. Skömmu áður en þrjátíu ísraelskum gíslum átti að vera sleppt úr haldi tilkynnti Hamas að þrír ísraelskir gíslar hafi látist í loftárás Ísraelshers í dag. Tíu mánaða gamalt barn, fjögurra ára gamall bróðir barnsins og móðir þeirra. Faðir barnanna var að auki í haldi Hamas en hans var ekki getið í tilkynningunni. Ættingjar fjölskyldunnar, sem er virt í Ísrael, sendu frá sér sérstaka áskorun á hendur Hamas að fjölskyldan yrði látin laus eftir að hún var fjarlægð úr hópi þeirra gísla sem voru látnir lausir á þriðjudag. Ísraelskur embættismaður hefur nú sagt að ómögulegt sé að framlengja vopnahléið, sem á að klárast á morgun, án þess að Hamas fallist á að frelsa allar konur og öll börn sem eru í þeirra haldi. Samtökin séu enn með það mörg börn og það margar konur í haldi að hægt yrði að framlengja vopnahléið um tvo til þrjá daga. Fjórðu fangaskipti Ísraels og Hamas áttu sér stað í gærnótt þegar Ísraelsmenn létu 33 Palestínumenn lausa gegn ellefu Ísraelsmönnum ú haldi Hamas. Fjölskyldur ísraelskra gísla sem áttu að losna úr haldi Hamas seinna í dag höfðu þegar verið látnar vita af fyrirhugaðri frelsun þeirra en ekki er ljóst hvort þau skipti fari fram í ljósi tilkynningar Hamas. Meðal þeirra gísla sem láta átti lausa í dag voru fimmtán konur og fimmtán börn. Hamas hafa nú látið sextíu ísraelska gísla lausa eftir að samið var um vopnahlé. Á sama tíma hefur Ísraelsher látið 180 Palestínumenn lausa, allt konur og börn. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
Skömmu áður en þrjátíu ísraelskum gíslum átti að vera sleppt úr haldi tilkynnti Hamas að þrír ísraelskir gíslar hafi látist í loftárás Ísraelshers í dag. Tíu mánaða gamalt barn, fjögurra ára gamall bróðir barnsins og móðir þeirra. Faðir barnanna var að auki í haldi Hamas en hans var ekki getið í tilkynningunni. Ættingjar fjölskyldunnar, sem er virt í Ísrael, sendu frá sér sérstaka áskorun á hendur Hamas að fjölskyldan yrði látin laus eftir að hún var fjarlægð úr hópi þeirra gísla sem voru látnir lausir á þriðjudag. Ísraelskur embættismaður hefur nú sagt að ómögulegt sé að framlengja vopnahléið, sem á að klárast á morgun, án þess að Hamas fallist á að frelsa allar konur og öll börn sem eru í þeirra haldi. Samtökin séu enn með það mörg börn og það margar konur í haldi að hægt yrði að framlengja vopnahléið um tvo til þrjá daga. Fjórðu fangaskipti Ísraels og Hamas áttu sér stað í gærnótt þegar Ísraelsmenn létu 33 Palestínumenn lausa gegn ellefu Ísraelsmönnum ú haldi Hamas. Fjölskyldur ísraelskra gísla sem áttu að losna úr haldi Hamas seinna í dag höfðu þegar verið látnar vita af fyrirhugaðri frelsun þeirra en ekki er ljóst hvort þau skipti fari fram í ljósi tilkynningar Hamas. Meðal þeirra gísla sem láta átti lausa í dag voru fimmtán konur og fimmtán börn. Hamas hafa nú látið sextíu ísraelska gísla lausa eftir að samið var um vopnahlé. Á sama tíma hefur Ísraelsher látið 180 Palestínumenn lausa, allt konur og börn.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira