Töluverðar skemmdir á neysluvatnslögninni til Vestmannaeyja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2023 06:54 Huginn VE virðist hafa misst niður akkeri sem festist í vatnslögninni. Skipið var komið inn fyrir Klettsnef þegar atvikið átti sér stað. Vísir/Egill Töluverðar skemmdir virðast hafa orðið á neysluvatnslögninni til Vestmannaeyja þegar akkeri Hugins VE festist í vatnslögninni. Atvikið átti sér stað á föstudagskvöld en greint var frá því á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar í gær. Lögnin, sem liggur í sjó milli lands og Eyja er í eigu Vestmannaeyjabæjar en rekstur hennar er í höndum HS Veitna. Málsatvik eru í rannsókn en skipið var komið inn fyrir Klettsnef þegar atvikið átti sér stað. „Vatn skilar sér enn um lögnina til Vestmannaeyja en svo virðist sem einhver leki sé á lögninni þar sem neysluvatn nái að streyma út. Kafarar sem fóru niður að lögninni í dag hafa staðfest talsverðar skemmdir á henni á um 50 metra kafla og hefur hluti hlífðarkápu losnað af lögninni og rekið upp í fjöru,“ segir í tilkynningunni á vef Vestmannaeyjabæjar. Almannavarnanefnd bæjarins fundaði í gær ásamt fulltrúum HS Veitna, þar sem fram kom að mikilvægt væri að ráðast sem fyrst í aðgerðir til að verja lögnina frá frekari skemmdum. Undirbúningur á bráðabirgðaviðgerð er þegar hafinn. Samhliða því verður hafinn undirbúningur á fullnaðarviðgerð en það mun kalla á aðkomu framleiðanda lagnarinnar og viðgerðaskips. Ekki liggur fyrir hvenær af því getur orðið, segir í tilkynningunni. „Atvikið er alvarlegt þar sem vatnslögnin er eina flutningsæð neysluvatns til Vestmannaeyja.“ Vestmannaeyjar Vatn Sjávarútvegur Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Sjá meira
Lögnin, sem liggur í sjó milli lands og Eyja er í eigu Vestmannaeyjabæjar en rekstur hennar er í höndum HS Veitna. Málsatvik eru í rannsókn en skipið var komið inn fyrir Klettsnef þegar atvikið átti sér stað. „Vatn skilar sér enn um lögnina til Vestmannaeyja en svo virðist sem einhver leki sé á lögninni þar sem neysluvatn nái að streyma út. Kafarar sem fóru niður að lögninni í dag hafa staðfest talsverðar skemmdir á henni á um 50 metra kafla og hefur hluti hlífðarkápu losnað af lögninni og rekið upp í fjöru,“ segir í tilkynningunni á vef Vestmannaeyjabæjar. Almannavarnanefnd bæjarins fundaði í gær ásamt fulltrúum HS Veitna, þar sem fram kom að mikilvægt væri að ráðast sem fyrst í aðgerðir til að verja lögnina frá frekari skemmdum. Undirbúningur á bráðabirgðaviðgerð er þegar hafinn. Samhliða því verður hafinn undirbúningur á fullnaðarviðgerð en það mun kalla á aðkomu framleiðanda lagnarinnar og viðgerðaskips. Ekki liggur fyrir hvenær af því getur orðið, segir í tilkynningunni. „Atvikið er alvarlegt þar sem vatnslögnin er eina flutningsæð neysluvatns til Vestmannaeyja.“
Vestmannaeyjar Vatn Sjávarútvegur Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Sjá meira