Fjölmennt í samstöðugöngu með Palestínu: „Viðskiptabann strax“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 17:34 Gengið var niður Laugarveginn að Austurvelli þar sem ræðuhöld fóru fram. Vísir Fjölmennur hópur gekk frá Utanríkisráðuneytinu niður á Austurvöll í samstöðu með Palestínu seinni partinn í dag. Félagið Ísland-Palestína, sem stendur fyrir fundinum, hefur staðið fyrir samstöðuviðburðum með Palestínu allar helgar frá upphafi stríðsins 7. október. „Þjóðarmorð Ísraels hers á Gaza hafa nú staðið yfir í 5 vikur. Meira en 11.000 saklausra borgara og barna hafa verið drepnir í sprengjuregninu. Enginn matur, ekkert vatn og ekkert rafmagn er til staðar fyrir 2.2 milljónir íbúa á Gaza. Alþingi Íslands samþykkti einróma ályktun um vopnahlé, en orð án aðgerða eru merkingarlaus. Við krefjumst þess að Ísland slíti stjórnmálasambandi við Ísrael og beiti sér fyrir viðskiptaþvingunum gegn Ísrael,“ segir á Facebook-viðburði fundarins. „Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael. Viðskiptabann strax. Sniðgöngum Ísrael.“Vísir Sema Erla Serdaroglu baráttukona, Atli Thor Fanndal framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International og Anees Mansour baráttumaður fóru með ræður. Nærri fimm hundruð manns merktu við „going“ á Facebook-viðburðinn of fimmtán hundruð sýndu honum áhuga. „Stöðvið stríðsglæpina.“Vísir Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Lögðust niður í Kringlunni og kröfðust aðgerða Um 70 manns komu saman í Kringlunni síðdegis í dag og lögðust hreyfingarlaus á gólfið í Kringlunni. Fólkið krafðist þess að alþjóðasamfélagið beitti sér fyrir tafarlausu vopnahléi. 14. nóvember 2023 20:38 Fjölmennt á mótmælum við bandaríska sendiráðið Dágóður fjöldi fólks mætti að bandaríska sendiráðinu við Engjateig seinni partinn í dag á mótmælastöðu undir yfirskriftinni „vopnahlé strax“. 9. nóvember 2023 17:56 Húsfyllir í Háskólabíói á stórfundi fyrir Palestínu Meira en þúsund manns eru mættir í Háskólabíó á stórfund fyrir Palestínu, samstöðufund sem félagið Ísland-Palestína stendur fyrir. 5. nóvember 2023 14:44 Saga Garðars sakar ráðherra um heigulshátt Hópur fólks mætti ráðherrum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur við Ráðherrabústaðinn í morgun með hrópum og köllum. Hópurinn krefst þess að ríkisstjórnin fordæmi þjóðarmorð Ísraela og krefjist vopnahlés strax. 7. nóvember 2023 09:59 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
„Þjóðarmorð Ísraels hers á Gaza hafa nú staðið yfir í 5 vikur. Meira en 11.000 saklausra borgara og barna hafa verið drepnir í sprengjuregninu. Enginn matur, ekkert vatn og ekkert rafmagn er til staðar fyrir 2.2 milljónir íbúa á Gaza. Alþingi Íslands samþykkti einróma ályktun um vopnahlé, en orð án aðgerða eru merkingarlaus. Við krefjumst þess að Ísland slíti stjórnmálasambandi við Ísrael og beiti sér fyrir viðskiptaþvingunum gegn Ísrael,“ segir á Facebook-viðburði fundarins. „Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael. Viðskiptabann strax. Sniðgöngum Ísrael.“Vísir Sema Erla Serdaroglu baráttukona, Atli Thor Fanndal framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International og Anees Mansour baráttumaður fóru með ræður. Nærri fimm hundruð manns merktu við „going“ á Facebook-viðburðinn of fimmtán hundruð sýndu honum áhuga. „Stöðvið stríðsglæpina.“Vísir
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Lögðust niður í Kringlunni og kröfðust aðgerða Um 70 manns komu saman í Kringlunni síðdegis í dag og lögðust hreyfingarlaus á gólfið í Kringlunni. Fólkið krafðist þess að alþjóðasamfélagið beitti sér fyrir tafarlausu vopnahléi. 14. nóvember 2023 20:38 Fjölmennt á mótmælum við bandaríska sendiráðið Dágóður fjöldi fólks mætti að bandaríska sendiráðinu við Engjateig seinni partinn í dag á mótmælastöðu undir yfirskriftinni „vopnahlé strax“. 9. nóvember 2023 17:56 Húsfyllir í Háskólabíói á stórfundi fyrir Palestínu Meira en þúsund manns eru mættir í Háskólabíó á stórfund fyrir Palestínu, samstöðufund sem félagið Ísland-Palestína stendur fyrir. 5. nóvember 2023 14:44 Saga Garðars sakar ráðherra um heigulshátt Hópur fólks mætti ráðherrum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur við Ráðherrabústaðinn í morgun með hrópum og köllum. Hópurinn krefst þess að ríkisstjórnin fordæmi þjóðarmorð Ísraela og krefjist vopnahlés strax. 7. nóvember 2023 09:59 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Lögðust niður í Kringlunni og kröfðust aðgerða Um 70 manns komu saman í Kringlunni síðdegis í dag og lögðust hreyfingarlaus á gólfið í Kringlunni. Fólkið krafðist þess að alþjóðasamfélagið beitti sér fyrir tafarlausu vopnahléi. 14. nóvember 2023 20:38
Fjölmennt á mótmælum við bandaríska sendiráðið Dágóður fjöldi fólks mætti að bandaríska sendiráðinu við Engjateig seinni partinn í dag á mótmælastöðu undir yfirskriftinni „vopnahlé strax“. 9. nóvember 2023 17:56
Húsfyllir í Háskólabíói á stórfundi fyrir Palestínu Meira en þúsund manns eru mættir í Háskólabíó á stórfund fyrir Palestínu, samstöðufund sem félagið Ísland-Palestína stendur fyrir. 5. nóvember 2023 14:44
Saga Garðars sakar ráðherra um heigulshátt Hópur fólks mætti ráðherrum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur við Ráðherrabústaðinn í morgun með hrópum og köllum. Hópurinn krefst þess að ríkisstjórnin fordæmi þjóðarmorð Ísraela og krefjist vopnahlés strax. 7. nóvember 2023 09:59