Hundur forseta beit tiginn gest Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. nóvember 2023 22:22 Hundur Maiu Sandu, forseta Moldóvu, tók ekki vel á móti forseta Austurríkis í dag. EPA/Dumitru Doru Hundur forseta Moldóvu beit forseta Austurríkis Alexander van der Bellen í höndina fyrr í dag. Maia Sandu Moldóvuforseti gekk með gesti sínum um garð forsetabústaðarins í höfuðborginni Kísíná þegar atvikið gerðist, en van der Bellen hafi þar reynt að klappa hundinum sem hafi ekki tekið vel í slíkt. Forsetinn tók hundinn að sér, en hafði áður verið flækingshundur og var honum gefið nafnið Codrut. Sandu segir að hann hafi orðið skelkaður við hvað var margt fólk á svæðinu. Maia Sandu's dog bit the Austrian president when he tried to pet itThe Moldovan President sheltered a stray dog, which had lost a leg in an accident. The dog, named Codrut, was probably frightened by a stranger and therefore bit Alexander van der Bellen's finger. Sandu pic.twitter.com/dOUdQn2NjW— NEXTA (@nexta_tv) November 16, 2023 Alexander van der Bellen batt um höndina á sér og birti myndband á samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, þar sem hann sagðist vera hundaunnandi. „Hittingur minn og Codruts, „forsetahundar“ Moldóvu hefur vakið mikla athygli. Það var ekki svo slæmt,“ segir van der Bellen, forseti Austurríkis, í færslu sinni. Meine Begegnung mit Codru , dem First Dog der Republik Moldau, hat für etwas Aufsehen gesorgt. Alles halb so wild. Viel wichtiger ist: Die Gespräche, die ich mit Präsidentin @sandumaiamd u.a. in Moldau geführt habe, waren sehr gut. (vdb) pic.twitter.com/Rn8HM7vpod— A. Van der Bellen (@vanderbellen) November 17, 2023 Moldóva Austurríki Hundar Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Forsetinn tók hundinn að sér, en hafði áður verið flækingshundur og var honum gefið nafnið Codrut. Sandu segir að hann hafi orðið skelkaður við hvað var margt fólk á svæðinu. Maia Sandu's dog bit the Austrian president when he tried to pet itThe Moldovan President sheltered a stray dog, which had lost a leg in an accident. The dog, named Codrut, was probably frightened by a stranger and therefore bit Alexander van der Bellen's finger. Sandu pic.twitter.com/dOUdQn2NjW— NEXTA (@nexta_tv) November 16, 2023 Alexander van der Bellen batt um höndina á sér og birti myndband á samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, þar sem hann sagðist vera hundaunnandi. „Hittingur minn og Codruts, „forsetahundar“ Moldóvu hefur vakið mikla athygli. Það var ekki svo slæmt,“ segir van der Bellen, forseti Austurríkis, í færslu sinni. Meine Begegnung mit Codru , dem First Dog der Republik Moldau, hat für etwas Aufsehen gesorgt. Alles halb so wild. Viel wichtiger ist: Die Gespräche, die ich mit Präsidentin @sandumaiamd u.a. in Moldau geführt habe, waren sehr gut. (vdb) pic.twitter.com/Rn8HM7vpod— A. Van der Bellen (@vanderbellen) November 17, 2023
Moldóva Austurríki Hundar Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira