Messi kosinn bestur í áttunda sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 21:48 Lionel Messi þarf að fara festa kaup á nýju húsi fyrir alla Gullboltana sína. Twitter@ballondor Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. Hinn 36 ára gamli Messi leikur í dag fyrir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og það var því við hæfi að David Beckham, einn eigandi liðsins, veitti honum verðlaunin. David Beckham from @InterMiamiCF will give the Ballon d Or!#ballondor pic.twitter.com/ItzKNxIj4e— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Messi stóð uppi sem Frakklandsmeistari með París Saint-Germain síðasta sumar en verðlaunin fær hann þó aðallega þar sem Argentína stóð uppi sem heimsmeistari á HM sem fram fór í Katar fyrir tæplega ári síðan. Messi þekkir Gullboltann betur en flestir en hann hefur unnið hann árið 2009, 2010, 2011, 2012, 2015, 2019, 2021 og nú 2023. LIONEL MESSI IS THE 2023 MEN S BALLON D OR!Eight Ballon d Or for Argentina hero! #ballondor pic.twitter.com/1slOJ6EoKj— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 The speech of the 2023 Ballon d'Or winner, Lionel Messi #ballondor pic.twitter.com/HRaNdRwclG— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Norski framherjinn Erling Braut Håland, leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, var í öðru sæti og franski framherjinn Kylian Mbappé, leikmaður PSG, var í þriðja sæti. Here is the full 2023 Men's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/9V55O0R87M— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Þá var Manchester City kosið félag ársins í karlaflokki. Back-to-Back winner! Manchester City is the men club of the year! Congrats, @ManCity #clubdelannee #ballondor pic.twitter.com/1cTu15YSUn— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Fótbolti Tengdar fréttir Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Messi leikur í dag fyrir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og það var því við hæfi að David Beckham, einn eigandi liðsins, veitti honum verðlaunin. David Beckham from @InterMiamiCF will give the Ballon d Or!#ballondor pic.twitter.com/ItzKNxIj4e— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Messi stóð uppi sem Frakklandsmeistari með París Saint-Germain síðasta sumar en verðlaunin fær hann þó aðallega þar sem Argentína stóð uppi sem heimsmeistari á HM sem fram fór í Katar fyrir tæplega ári síðan. Messi þekkir Gullboltann betur en flestir en hann hefur unnið hann árið 2009, 2010, 2011, 2012, 2015, 2019, 2021 og nú 2023. LIONEL MESSI IS THE 2023 MEN S BALLON D OR!Eight Ballon d Or for Argentina hero! #ballondor pic.twitter.com/1slOJ6EoKj— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 The speech of the 2023 Ballon d'Or winner, Lionel Messi #ballondor pic.twitter.com/HRaNdRwclG— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Norski framherjinn Erling Braut Håland, leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, var í öðru sæti og franski framherjinn Kylian Mbappé, leikmaður PSG, var í þriðja sæti. Here is the full 2023 Men's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/9V55O0R87M— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Þá var Manchester City kosið félag ársins í karlaflokki. Back-to-Back winner! Manchester City is the men club of the year! Congrats, @ManCity #clubdelannee #ballondor pic.twitter.com/1cTu15YSUn— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023
Fótbolti Tengdar fréttir Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Sjá meira
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23
Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20