Messi kosinn bestur í áttunda sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 21:48 Lionel Messi þarf að fara festa kaup á nýju húsi fyrir alla Gullboltana sína. Twitter@ballondor Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. Hinn 36 ára gamli Messi leikur í dag fyrir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og það var því við hæfi að David Beckham, einn eigandi liðsins, veitti honum verðlaunin. David Beckham from @InterMiamiCF will give the Ballon d Or!#ballondor pic.twitter.com/ItzKNxIj4e— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Messi stóð uppi sem Frakklandsmeistari með París Saint-Germain síðasta sumar en verðlaunin fær hann þó aðallega þar sem Argentína stóð uppi sem heimsmeistari á HM sem fram fór í Katar fyrir tæplega ári síðan. Messi þekkir Gullboltann betur en flestir en hann hefur unnið hann árið 2009, 2010, 2011, 2012, 2015, 2019, 2021 og nú 2023. LIONEL MESSI IS THE 2023 MEN S BALLON D OR!Eight Ballon d Or for Argentina hero! #ballondor pic.twitter.com/1slOJ6EoKj— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 The speech of the 2023 Ballon d'Or winner, Lionel Messi #ballondor pic.twitter.com/HRaNdRwclG— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Norski framherjinn Erling Braut Håland, leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, var í öðru sæti og franski framherjinn Kylian Mbappé, leikmaður PSG, var í þriðja sæti. Here is the full 2023 Men's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/9V55O0R87M— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Þá var Manchester City kosið félag ársins í karlaflokki. Back-to-Back winner! Manchester City is the men club of the year! Congrats, @ManCity #clubdelannee #ballondor pic.twitter.com/1cTu15YSUn— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Fótbolti Tengdar fréttir Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Messi leikur í dag fyrir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og það var því við hæfi að David Beckham, einn eigandi liðsins, veitti honum verðlaunin. David Beckham from @InterMiamiCF will give the Ballon d Or!#ballondor pic.twitter.com/ItzKNxIj4e— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Messi stóð uppi sem Frakklandsmeistari með París Saint-Germain síðasta sumar en verðlaunin fær hann þó aðallega þar sem Argentína stóð uppi sem heimsmeistari á HM sem fram fór í Katar fyrir tæplega ári síðan. Messi þekkir Gullboltann betur en flestir en hann hefur unnið hann árið 2009, 2010, 2011, 2012, 2015, 2019, 2021 og nú 2023. LIONEL MESSI IS THE 2023 MEN S BALLON D OR!Eight Ballon d Or for Argentina hero! #ballondor pic.twitter.com/1slOJ6EoKj— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 The speech of the 2023 Ballon d'Or winner, Lionel Messi #ballondor pic.twitter.com/HRaNdRwclG— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Norski framherjinn Erling Braut Håland, leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, var í öðru sæti og franski framherjinn Kylian Mbappé, leikmaður PSG, var í þriðja sæti. Here is the full 2023 Men's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/9V55O0R87M— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Þá var Manchester City kosið félag ársins í karlaflokki. Back-to-Back winner! Manchester City is the men club of the year! Congrats, @ManCity #clubdelannee #ballondor pic.twitter.com/1cTu15YSUn— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023
Fótbolti Tengdar fréttir Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Sjá meira
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23
Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20