Messi kosinn bestur í áttunda sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 21:48 Lionel Messi þarf að fara festa kaup á nýju húsi fyrir alla Gullboltana sína. Twitter@ballondor Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. Hinn 36 ára gamli Messi leikur í dag fyrir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og það var því við hæfi að David Beckham, einn eigandi liðsins, veitti honum verðlaunin. David Beckham from @InterMiamiCF will give the Ballon d Or!#ballondor pic.twitter.com/ItzKNxIj4e— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Messi stóð uppi sem Frakklandsmeistari með París Saint-Germain síðasta sumar en verðlaunin fær hann þó aðallega þar sem Argentína stóð uppi sem heimsmeistari á HM sem fram fór í Katar fyrir tæplega ári síðan. Messi þekkir Gullboltann betur en flestir en hann hefur unnið hann árið 2009, 2010, 2011, 2012, 2015, 2019, 2021 og nú 2023. LIONEL MESSI IS THE 2023 MEN S BALLON D OR!Eight Ballon d Or for Argentina hero! #ballondor pic.twitter.com/1slOJ6EoKj— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 The speech of the 2023 Ballon d'Or winner, Lionel Messi #ballondor pic.twitter.com/HRaNdRwclG— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Norski framherjinn Erling Braut Håland, leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, var í öðru sæti og franski framherjinn Kylian Mbappé, leikmaður PSG, var í þriðja sæti. Here is the full 2023 Men's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/9V55O0R87M— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Þá var Manchester City kosið félag ársins í karlaflokki. Back-to-Back winner! Manchester City is the men club of the year! Congrats, @ManCity #clubdelannee #ballondor pic.twitter.com/1cTu15YSUn— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Fótbolti Tengdar fréttir Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Messi leikur í dag fyrir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og það var því við hæfi að David Beckham, einn eigandi liðsins, veitti honum verðlaunin. David Beckham from @InterMiamiCF will give the Ballon d Or!#ballondor pic.twitter.com/ItzKNxIj4e— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Messi stóð uppi sem Frakklandsmeistari með París Saint-Germain síðasta sumar en verðlaunin fær hann þó aðallega þar sem Argentína stóð uppi sem heimsmeistari á HM sem fram fór í Katar fyrir tæplega ári síðan. Messi þekkir Gullboltann betur en flestir en hann hefur unnið hann árið 2009, 2010, 2011, 2012, 2015, 2019, 2021 og nú 2023. LIONEL MESSI IS THE 2023 MEN S BALLON D OR!Eight Ballon d Or for Argentina hero! #ballondor pic.twitter.com/1slOJ6EoKj— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 The speech of the 2023 Ballon d'Or winner, Lionel Messi #ballondor pic.twitter.com/HRaNdRwclG— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Norski framherjinn Erling Braut Håland, leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, var í öðru sæti og franski framherjinn Kylian Mbappé, leikmaður PSG, var í þriðja sæti. Here is the full 2023 Men's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/9V55O0R87M— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Þá var Manchester City kosið félag ársins í karlaflokki. Back-to-Back winner! Manchester City is the men club of the year! Congrats, @ManCity #clubdelannee #ballondor pic.twitter.com/1cTu15YSUn— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023
Fótbolti Tengdar fréttir Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23
Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20