Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 20:20 Valið kom engum á óvart. Denis Doyle/Getty Images Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, Gullboltinn, Ballon d‘Or, verður afhentur besta knattspyrnufólki heims í kvöld. Áður en það gerist eru ýmis önnur verðlaun afhent. Bellingham, leikmaður Real Madríd og enska landsliðsins, fékk Kopa-verðlaunin en þau hlýtur besti ungi leikmaður heims. Í öðru sæti var Jamal Musiala, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins. Í þriðja sæti var Pedri, leikmaður Barcelona og Spánar. The 2023 Kopa Trophy full ranking! #TrophéeKopa #ballondor pic.twitter.com/pd1HcVlhbL— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Socrates-verðlaunin hlýtur sá leikmaður sem hefur lagt sitt að mörkum til hjálpa þeim sem minna mega sín. Þau verðlaun hlaut Vinicíus Jr., leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins. « I m delighted to be with everybody tonight » @vinijr after winning the Socrates Award#PrixSocrates with @peaceandsport pic.twitter.com/JRa87nHqGx— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og heimsmeistara Argentínu, hlaut svo Yashin-verðlaunin. Þau hlýtur besti markvörður heims ár hvert. Verðlaunin eru skírð í höfuðið á Lev Yashin, goðsagnakenndum markverði Sovétríkjanna. Ederson, markvörður Englands- og Evrópumeistara Manchester City sem og Brasilíu, var í 2. sæti á meðan Yassine Bounou, markvörður Al Hilal og Marokkó, var í 3. sæti. The 2023 Yachine Trophy full ranking! #TrophéeYachine #ballondor pic.twitter.com/FN2OOyBkpH— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Braut Håland hlaut Gerd Müller-verðlaunin. Þau fær besti framherji heims. Haaland with his Gerd Muller Trophy! #ballondor pic.twitter.com/PmZ0ZqMUwg— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Haaland: « The new celebration? You'll see on my next goal »#ballondor pic.twitter.com/YBF0PCLU5A— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Síðar í kvöld verður Gullboltinn svo afhentur en það hefur þegar verið staðfest að Lionel Messi, leikmaður Inter Miami í MLS-deildinni og Argentínu, vinnur hann í karlaflokki á meðan Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, vinnur í kvennaflokki. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Tengdar fréttir Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Gullboltinn, Ballon d‘Or, verður afhentur besta knattspyrnufólki heims í kvöld. Áður en það gerist eru ýmis önnur verðlaun afhent. Bellingham, leikmaður Real Madríd og enska landsliðsins, fékk Kopa-verðlaunin en þau hlýtur besti ungi leikmaður heims. Í öðru sæti var Jamal Musiala, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins. Í þriðja sæti var Pedri, leikmaður Barcelona og Spánar. The 2023 Kopa Trophy full ranking! #TrophéeKopa #ballondor pic.twitter.com/pd1HcVlhbL— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Socrates-verðlaunin hlýtur sá leikmaður sem hefur lagt sitt að mörkum til hjálpa þeim sem minna mega sín. Þau verðlaun hlaut Vinicíus Jr., leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins. « I m delighted to be with everybody tonight » @vinijr after winning the Socrates Award#PrixSocrates with @peaceandsport pic.twitter.com/JRa87nHqGx— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og heimsmeistara Argentínu, hlaut svo Yashin-verðlaunin. Þau hlýtur besti markvörður heims ár hvert. Verðlaunin eru skírð í höfuðið á Lev Yashin, goðsagnakenndum markverði Sovétríkjanna. Ederson, markvörður Englands- og Evrópumeistara Manchester City sem og Brasilíu, var í 2. sæti á meðan Yassine Bounou, markvörður Al Hilal og Marokkó, var í 3. sæti. The 2023 Yachine Trophy full ranking! #TrophéeYachine #ballondor pic.twitter.com/FN2OOyBkpH— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Braut Håland hlaut Gerd Müller-verðlaunin. Þau fær besti framherji heims. Haaland with his Gerd Muller Trophy! #ballondor pic.twitter.com/PmZ0ZqMUwg— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Erling Haaland: « The new celebration? You'll see on my next goal »#ballondor pic.twitter.com/YBF0PCLU5A— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Síðar í kvöld verður Gullboltinn svo afhentur en það hefur þegar verið staðfest að Lionel Messi, leikmaður Inter Miami í MLS-deildinni og Argentínu, vinnur hann í karlaflokki á meðan Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, vinnur í kvennaflokki. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Tengdar fréttir Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Eru Bellingham og Kane bestu leikmenn heims um þessar mundir? Það var vissulega búist við miklu þegar Englendingarnir Harry Kane og Jude Bellingham færðu sig um set í sumar en það bjóst ef til vill enginn við því að leikmennirnir myndu finna taktinn jafn fljótt og raun ber vitni. 28. október 2023 22:31
Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01