Segja mannfall í spítalasprengingunni talsvert minna en haldið var fram Jón Þór Stefánsson skrifar 19. október 2023 21:40 Mannfallið eftir sprenginguna á spítalanum á Gasastöndinni er á reyki. Getty Bandarísk stjórnvöld áætla að á bilinu hundrað til þrjú hundruð manns hafi látið lífið í sprengingu sem varð á sjúkrahúsi á Gasaströndinni á þriðjudag. Þá hefur franski fjölmiðillinn Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að tala látinna sé á bilinu tíu til fimmtíu manns. Skömmu eftir að sprenginginn varð héldu Hamas-samtökin því fram að fimm hundruð væru látnir. Daginn eftir sögðu heilbrigðisyfirvöld í Palestínu, sem starfa á svæði undir stjórn Hamas, að nákvæm tala væri 471. Það liggur því fyrir að tala látinna sé á reyki. Ofan á það hefur mikið verið deilt um hver beri ábyrgð á sprengingunni. CNN fjallar um mat Bandaríkjanna á sprengingunni, en þar er fullyrt að einungis hafi orðið minniháttar skemmdir á sjálfu sjúkrahúsinu. Áður hefur verið greint frá því að Bandaríkin vilji meina að ólíklegt sé að Ísraelsríki hafi framið árásina. Í skjali frá Bandarískum stjórnvöldum sem CNN hefur undir höndum er áætlað að mannfallið sem varð við sprenginguna sé á milli hundrað og þrjúndruð. Og að líklegra sé að rauntalan sé á lægri enda skalans. Líkt og áður segir hefur Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að talan sé enn lægri en það sem Bandaríkjamenn telja. „Það eru ekki tvö hundruð til fimm hundruð látnir, heldur frekar nokkrir tugir. Örugglega tíu til fimmtíu,“ segir embættismaðurinn, en fram kemur að hann hafi óskað nafnleyndar. Nafn hans kemur ekki fram í frétt Le Point. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira
Skömmu eftir að sprenginginn varð héldu Hamas-samtökin því fram að fimm hundruð væru látnir. Daginn eftir sögðu heilbrigðisyfirvöld í Palestínu, sem starfa á svæði undir stjórn Hamas, að nákvæm tala væri 471. Það liggur því fyrir að tala látinna sé á reyki. Ofan á það hefur mikið verið deilt um hver beri ábyrgð á sprengingunni. CNN fjallar um mat Bandaríkjanna á sprengingunni, en þar er fullyrt að einungis hafi orðið minniháttar skemmdir á sjálfu sjúkrahúsinu. Áður hefur verið greint frá því að Bandaríkin vilji meina að ólíklegt sé að Ísraelsríki hafi framið árásina. Í skjali frá Bandarískum stjórnvöldum sem CNN hefur undir höndum er áætlað að mannfallið sem varð við sprenginguna sé á milli hundrað og þrjúndruð. Og að líklegra sé að rauntalan sé á lægri enda skalans. Líkt og áður segir hefur Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að talan sé enn lægri en það sem Bandaríkjamenn telja. „Það eru ekki tvö hundruð til fimm hundruð látnir, heldur frekar nokkrir tugir. Örugglega tíu til fimmtíu,“ segir embættismaðurinn, en fram kemur að hann hafi óskað nafnleyndar. Nafn hans kemur ekki fram í frétt Le Point.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira