Fjöldi ávísana vegna Ozempic og skyldra lyfja hefur fjórfaldast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. september 2023 12:46 Lyfin hafa notið gríðarlegra vinsælda á síðustu misserum, jafnvel þótt þau geti haft ýmsar aukaverkanir í för með sér. epa/Ida Marie Odgaard Fjölda ávísana vegna lyfja á borð við Ozempic sem skrifað er upp á ársfjórðungslega í Bandaríkjunum hefur fjórfaldast frá 2020. Síðustu þrjá mánuði ársins 2022 voru níu milljón lyfseðlar gefnir út vegna lyfjanna. Frá þessu greinir Washington Post og vísar í skýrslu rannsóknarfyrirtækisins Trilliant Health. Ozempic hefur verið samþykkt í Bandaríkjunum sem meðferðarúrræði vegna sykursýki en gögnin benda til þess að því sé einnig ávísað í nokkru magni vegna annarra nota. Ozempic og áþekk lyf hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri sem aðferð við þyngdarstjórnun. Athygli ber að vekja á því að ofangreindar tölur byggja á tryggingakröfum en talið er að fjöldi einstaklinga greiði fyrir lyfin úr eigin vasa. Samkvæmt rannsókn Trilliant hefur rétt rúmlega helmingur þeirra sem tekur Ozempic eða áþekk lyf sögu um sykursýki. Þá kemur einnig í ljós að fjöldi virðist hafa fengið lyfjunum ávísað án þess að heimsækja lækni. Þegar horft er til lyfjamarkaðarins í heild voru Ozempic og skyld lyf, til að mynda Wegovy, í fjórða sæti á lista yfir þau lyf sem Bandaríkjamenn vörðu mestu fjármagni í árið 2021. Lyfin herma eftir hórmóninu GLP-1, sem hægir á tæmingu magans og sendir sedduskilaboð til heilans. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hefur notkun lyfjanna aukist um allt að 480 prósent á einu ári, ef horft er til stórborga landsins. Þá hefur Goldman Sachs greint frá því að 54 önnur þyngdarstjórnunarlyf séu á seinni stigum rannsókna. Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Frá þessu greinir Washington Post og vísar í skýrslu rannsóknarfyrirtækisins Trilliant Health. Ozempic hefur verið samþykkt í Bandaríkjunum sem meðferðarúrræði vegna sykursýki en gögnin benda til þess að því sé einnig ávísað í nokkru magni vegna annarra nota. Ozempic og áþekk lyf hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri sem aðferð við þyngdarstjórnun. Athygli ber að vekja á því að ofangreindar tölur byggja á tryggingakröfum en talið er að fjöldi einstaklinga greiði fyrir lyfin úr eigin vasa. Samkvæmt rannsókn Trilliant hefur rétt rúmlega helmingur þeirra sem tekur Ozempic eða áþekk lyf sögu um sykursýki. Þá kemur einnig í ljós að fjöldi virðist hafa fengið lyfjunum ávísað án þess að heimsækja lækni. Þegar horft er til lyfjamarkaðarins í heild voru Ozempic og skyld lyf, til að mynda Wegovy, í fjórða sæti á lista yfir þau lyf sem Bandaríkjamenn vörðu mestu fjármagni í árið 2021. Lyfin herma eftir hórmóninu GLP-1, sem hægir á tæmingu magans og sendir sedduskilaboð til heilans. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hefur notkun lyfjanna aukist um allt að 480 prósent á einu ári, ef horft er til stórborga landsins. Þá hefur Goldman Sachs greint frá því að 54 önnur þyngdarstjórnunarlyf séu á seinni stigum rannsókna.
Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira