Víkingar strá salti í sár Blika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 23:30 Skiltið er staðsett við heimavöll Breiðabliks. Twitter@Jonsi82 Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri. Víkingur og Breiðablik eru án efa tvö bestu liðin í Bestu deild karla. Víkingar eru hins vegar við það að vinna tvöfalt og virðist sem Víkingar ætli að sjá til þess að Blikar taki svo sannarlega eftir því þegar þeir mæta niður í Fífu. Jón Stefán Jónsson, knattspyrnuþjálfari og leikgreinandi hjá HK, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni: „Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld. Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg.“ Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld... Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg. pic.twitter.com/XQkW8iMNNv— Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) September 16, 2023 Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkinga, var ekki lengi að útskýra hvað gengi þarna á. „Höfum gert þetta fyrir alla okkar titla síðustu ár. Ekki bara í Fífunni heldur öll skilti Billboard á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Haraldur á Twitter-síðu sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, tók í sama streng: „Við Blikar vorum á öllum skiltum höfuðborgarsvæðisins þegar við unnum Íslandsmeistaratitilinn karlameginn i fyrra og bikarinn kvennameginn árið áður! Þannig er nú það og ekkert nýtt undir sólinni hér.“ Það er ljóst að framkvæmdastjórarnir tveir vilja ekki hella olíu á eldinn en stuðningsfólk beggja liða hefur verið duglegt að skjóta hvot á annað á samfélagsmiðlum undanfarið. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Víkingur og Breiðablik eru án efa tvö bestu liðin í Bestu deild karla. Víkingar eru hins vegar við það að vinna tvöfalt og virðist sem Víkingar ætli að sjá til þess að Blikar taki svo sannarlega eftir því þegar þeir mæta niður í Fífu. Jón Stefán Jónsson, knattspyrnuþjálfari og leikgreinandi hjá HK, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni: „Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld. Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg.“ Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld... Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg. pic.twitter.com/XQkW8iMNNv— Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) September 16, 2023 Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkinga, var ekki lengi að útskýra hvað gengi þarna á. „Höfum gert þetta fyrir alla okkar titla síðustu ár. Ekki bara í Fífunni heldur öll skilti Billboard á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Haraldur á Twitter-síðu sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, tók í sama streng: „Við Blikar vorum á öllum skiltum höfuðborgarsvæðisins þegar við unnum Íslandsmeistaratitilinn karlameginn i fyrra og bikarinn kvennameginn árið áður! Þannig er nú það og ekkert nýtt undir sólinni hér.“ Það er ljóst að framkvæmdastjórarnir tveir vilja ekki hella olíu á eldinn en stuðningsfólk beggja liða hefur verið duglegt að skjóta hvot á annað á samfélagsmiðlum undanfarið.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira