Ótrúleg endurkoma Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 16:35 Leikmenn Tottenham fagna. Stephen Pond/Getty Images Gott gengi Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið vann 2-1 heimasigur á nýliðum Sheffield United í dag. Aston Villa og Fulham náðu einnig í þrjú stig í dag. Tottenham byrjaði leik dagsins ekkert frábærlega og var staðan markalaus í hálfleik. Gustavo Hamer kom gestunum frá Sheffield nokkuð óvænt yfir. Vegna mikilla tafa gestanna var tólf mínútum bætt við, það nýttu heimamenn sér. Varamaðurinn Richarlison jafnaði metin á 98. mínútu og lagði svo boltann á Dejan Kulusevski sem skoraði sigurmarkið á 100. mínútu leiksins. Það var svo á 114. mínútu sem Ollie McBurnie fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Sheffield. Richarlison in 26 mins vs. Sheffield United:9 touches3/5 aerial duels won1 foul won1 key pass1 goal1 assistImpact. pic.twitter.com/y0mMGrksTT— Statman Dave (@StatmanDave) September 16, 2023 Lokatölur í Lundúnum 2-1 og gott gengi Spurs heldur áfram. Liðið er sem stendur í 2. sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Sheffield er hins vegar í vondum málum með eitt stig. Aston Villa vann 3-1 sigur á Crystal Palace þar sem staðan var einnig markalaus í hálfleik og það voru einnig gestirnir sem komust yfir. Mark þeirra skoraði Odsonne Edouard í upphafi síðari hálfleiks. Jhon Duran, Douglas Luiz og Leon Bailey svöruðu fyrir Villa sem vann góðan sigur. Villa nú með 9 stig en Palace áfram með 7 stig. FULL-TIME Aston Villa 3-1 Crystal PalaceVilla score THREE TIMES in the closing stages to complete a remarkable turnaround win#AVLCRY pic.twitter.com/lKmPyc9QPj— Premier League (@premierleague) September 16, 2023 Þá skoraði Carlos Vinicius eina mark Fulham í 1-0 sigri á Luton Town. Fulham er með 7 stig en Luton er án stiga. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55 Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03 Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira
Tottenham byrjaði leik dagsins ekkert frábærlega og var staðan markalaus í hálfleik. Gustavo Hamer kom gestunum frá Sheffield nokkuð óvænt yfir. Vegna mikilla tafa gestanna var tólf mínútum bætt við, það nýttu heimamenn sér. Varamaðurinn Richarlison jafnaði metin á 98. mínútu og lagði svo boltann á Dejan Kulusevski sem skoraði sigurmarkið á 100. mínútu leiksins. Það var svo á 114. mínútu sem Ollie McBurnie fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Sheffield. Richarlison in 26 mins vs. Sheffield United:9 touches3/5 aerial duels won1 foul won1 key pass1 goal1 assistImpact. pic.twitter.com/y0mMGrksTT— Statman Dave (@StatmanDave) September 16, 2023 Lokatölur í Lundúnum 2-1 og gott gengi Spurs heldur áfram. Liðið er sem stendur í 2. sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Sheffield er hins vegar í vondum málum með eitt stig. Aston Villa vann 3-1 sigur á Crystal Palace þar sem staðan var einnig markalaus í hálfleik og það voru einnig gestirnir sem komust yfir. Mark þeirra skoraði Odsonne Edouard í upphafi síðari hálfleiks. Jhon Duran, Douglas Luiz og Leon Bailey svöruðu fyrir Villa sem vann góðan sigur. Villa nú með 9 stig en Palace áfram með 7 stig. FULL-TIME Aston Villa 3-1 Crystal PalaceVilla score THREE TIMES in the closing stages to complete a remarkable turnaround win#AVLCRY pic.twitter.com/lKmPyc9QPj— Premier League (@premierleague) September 16, 2023 Þá skoraði Carlos Vinicius eina mark Fulham í 1-0 sigri á Luton Town. Fulham er með 7 stig en Luton er án stiga.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55 Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03 Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sjá meira
Brighton batt enda á góðan árangur Man United á heimavelli Fyrir leik dagsins á Old Trafford hafði Manchester United leikið 31 leik án þessa að bíða ósigurs á heimavelli. Brighton & Hove Albion gat vart verið minna sama um þann árangur en gestirnir hrósuðu 3-1 sigri í stórskemmtilegum leik. 16. september 2023 15:55
Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 16:03
Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. september 2023 13:29