Van Dijk fékk auka leik í bann Smári Jökull Jónsson skrifar 8. september 2023 18:46 Van Dijk rífst hér við John Brooks dómara eftir að hafa fengið rauða spjaldið gegn Newcastle. Vísir/Getty Virgil Van Dijk fyrirliði Liverpool fékk í dag einn auka leik í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómara í leiknm gegn Newcastle. Hollendingurinn var auk þess sektaður duglega. Rauða spjaldið sem Van Dijk fékk gegn Newcastle var umdeilt en hann átti þá í viðskiptum við Alexander Isak sem var að sleppa í gegnum vörn Liverpool. Van Dijk fékk rautt spjald frá John Brooks dómara leiksins og spjaldið hélt eftir VAR-skoðun. Van Dijk var afar ósáttur við spjaldið, neitaði upphaflega að fara af velli og reifst heillengi við Brooks dómara. Þar sem ekki var um að ræða rautt spjald vegna ofsafengins brots fékk Hollendingurinn sterki upphaflega aðeins einn leik í bann. Liverpool captain Virgil van Dijk has been handed a further one-game suspension following his red card against Newcastle, as well as being fined £100,000 for acting in an "improper manner" pic.twitter.com/NNhWDBeuKV— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 8, 2023 Í dag tilkynnti hins vegar enska knattspyrnusambandið að Van Dijk fengi einn leik til viðbótar í leikbann vegna framkomu sinnar í garð Brooks í leiknum. „Virgil Van Dijk hefur verið dæmdur í eins leiks bann og til greiðslu 100.000 punda sektar fyrir að brjóta reglu E3.1 í leik Liverpool gegn Newcastle,“ segir í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. „Varnarmaðurinn viðurkenndi að hann hefði hagað sér á óviðeigandi hátt og að hann hafi notað dónaleg og móðgangi orð gagnvart starfsmanni leiksins eftir að hafa verið rekinn af velli á 29. mínútu,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Virgil van Dijk statement accepting the additional one-game ban for acting in an improper manner and using abusive and insulting words after dismissal for #LFC at Newcastle. Misses Wolves away. pic.twitter.com/D6oMbBVzCc— Henry Winter (@henrywinter) September 8, 2023 Þrátt fyrir að hafa verið ósáttur við sjálfa rauða spjaldið viðurkennir Van Dijk að hann hafi gengið of langt í kjölfarið. „Þetta var fyrsta rauða spjaldið á ferli mínum með Liverpool og ég lét pirringinn ná tökum á mér á stóru augnabliki. Ég baðs dómarana afsökunar strax eftir leik og tek fulla ábyrgð,“ skrifar Van Dijk í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Rauða spjaldið sem Van Dijk fékk gegn Newcastle var umdeilt en hann átti þá í viðskiptum við Alexander Isak sem var að sleppa í gegnum vörn Liverpool. Van Dijk fékk rautt spjald frá John Brooks dómara leiksins og spjaldið hélt eftir VAR-skoðun. Van Dijk var afar ósáttur við spjaldið, neitaði upphaflega að fara af velli og reifst heillengi við Brooks dómara. Þar sem ekki var um að ræða rautt spjald vegna ofsafengins brots fékk Hollendingurinn sterki upphaflega aðeins einn leik í bann. Liverpool captain Virgil van Dijk has been handed a further one-game suspension following his red card against Newcastle, as well as being fined £100,000 for acting in an "improper manner" pic.twitter.com/NNhWDBeuKV— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 8, 2023 Í dag tilkynnti hins vegar enska knattspyrnusambandið að Van Dijk fengi einn leik til viðbótar í leikbann vegna framkomu sinnar í garð Brooks í leiknum. „Virgil Van Dijk hefur verið dæmdur í eins leiks bann og til greiðslu 100.000 punda sektar fyrir að brjóta reglu E3.1 í leik Liverpool gegn Newcastle,“ segir í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. „Varnarmaðurinn viðurkenndi að hann hefði hagað sér á óviðeigandi hátt og að hann hafi notað dónaleg og móðgangi orð gagnvart starfsmanni leiksins eftir að hafa verið rekinn af velli á 29. mínútu,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Virgil van Dijk statement accepting the additional one-game ban for acting in an improper manner and using abusive and insulting words after dismissal for #LFC at Newcastle. Misses Wolves away. pic.twitter.com/D6oMbBVzCc— Henry Winter (@henrywinter) September 8, 2023 Þrátt fyrir að hafa verið ósáttur við sjálfa rauða spjaldið viðurkennir Van Dijk að hann hafi gengið of langt í kjölfarið. „Þetta var fyrsta rauða spjaldið á ferli mínum með Liverpool og ég lét pirringinn ná tökum á mér á stóru augnabliki. Ég baðs dómarana afsökunar strax eftir leik og tek fulla ábyrgð,“ skrifar Van Dijk í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira