Vilhjálmur prins rak upp stór augu: „Er þetta virkilega þú?“ Aron Guðmundsson skrifar 8. september 2023 08:30 Leiðir Vilhjálms prins og Paul Gascoigne lágu saman í dag. Vísir/Getty Vilhjálmur, prinsinn af Wales, rak upp stór augu í heimsókn sinni í gær á kaffihús í Bournemouth þegar að í mannfjöldanum, sem var samakominn til þess að bera prinsinn augum og heilsa upp á hann, birtist Paul Gascoigne, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður Englands í fótbolta. Greint er frá málinu á vef The Guardian þar sem segir að prinsinn hafi verið í heimsókn á einu af kaffihúsi Pret a Manger, til þess að kynna sér verkefni fyrirtækisins Rising Stars sem hefur það að markmiði að bæta aðstæður heimilislausra, þegar að maður í mannþrönginni reyndi ítrekað að ná tali af prinsinum. Svo fór að maðurinn, Paul Gascoigne, náði sambandi augn- og talsambandi við prinsinn en maður, sem stóð við hlið Gascoigne, sagði prinsinum hver maðurinn væri. „Er þetta í alvörunni þú?“ spurði Vilhjálmur prins Gascoigne sem svaraði spurningunni játandi. „Hvað ertu að gera hér?“ sagði Vilhjálmur prins við Gascoigne sem tjáði honum að hann ætlaði sér bara að hitta prinsinn. Fíknisjúkdómar hafa gert Gascoigne erfitt í gegnum tíðina en hann tjáði prinsinum að nú hefði hann það mun betur en áður. Paul Gascoigne er af mörgum talinn einn allra hæfileikríkasti fótboltamaður sem England hefur átt. Á atvinnumannaferli sínum spilaði Gascoigne með liðum á borð við Newcastle United, Tottenham, Lazio og Rangers og þá lék hann 57 A-landsleiki fyrir Englands hönd og varð enskur bikarmeistari árið 1991. Myndband af stundinni þegar að Gascoigne og Vilhjálmur, prinsinn af Wales hittust í Bournemouth má sjá hér fyrir neðan. Prince William encountered a lovely surprise when he met football royalty Paul Gascoigne as he visited a Pret a Manger café in Bournemouth. pic.twitter.com/gwFSFRIHk2— The Royal Family Channel (@RoyalFamilyITNP) September 7, 2023 Bretland Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Greint er frá málinu á vef The Guardian þar sem segir að prinsinn hafi verið í heimsókn á einu af kaffihúsi Pret a Manger, til þess að kynna sér verkefni fyrirtækisins Rising Stars sem hefur það að markmiði að bæta aðstæður heimilislausra, þegar að maður í mannþrönginni reyndi ítrekað að ná tali af prinsinum. Svo fór að maðurinn, Paul Gascoigne, náði sambandi augn- og talsambandi við prinsinn en maður, sem stóð við hlið Gascoigne, sagði prinsinum hver maðurinn væri. „Er þetta í alvörunni þú?“ spurði Vilhjálmur prins Gascoigne sem svaraði spurningunni játandi. „Hvað ertu að gera hér?“ sagði Vilhjálmur prins við Gascoigne sem tjáði honum að hann ætlaði sér bara að hitta prinsinn. Fíknisjúkdómar hafa gert Gascoigne erfitt í gegnum tíðina en hann tjáði prinsinum að nú hefði hann það mun betur en áður. Paul Gascoigne er af mörgum talinn einn allra hæfileikríkasti fótboltamaður sem England hefur átt. Á atvinnumannaferli sínum spilaði Gascoigne með liðum á borð við Newcastle United, Tottenham, Lazio og Rangers og þá lék hann 57 A-landsleiki fyrir Englands hönd og varð enskur bikarmeistari árið 1991. Myndband af stundinni þegar að Gascoigne og Vilhjálmur, prinsinn af Wales hittust í Bournemouth má sjá hér fyrir neðan. Prince William encountered a lovely surprise when he met football royalty Paul Gascoigne as he visited a Pret a Manger café in Bournemouth. pic.twitter.com/gwFSFRIHk2— The Royal Family Channel (@RoyalFamilyITNP) September 7, 2023
Bretland Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira