ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2023 18:01 Viktor Jónsson skoraði eitt marka ÍA. Vísir/Hulda Margrét ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir í dag og Arnór Smárason tvöfaldaði forystuna. Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem gengur í raðir Vals að tímabilinu loknu, minnkaði muninn áður en Breki Þór Hermannsson kom ÍA í 3-1 skömmu fyrir leikslok. Nikola Kristinn Stojanovic minnkaði muninn í 3-2 en nær komust Þórsarar ekki. Vestri vann 5-0 stórsigur á Ægi. Benedikt V. Warén skoraði tvennu, Iker Ezquerro, Ibrahima Balde og Mikkel Jakobsen skoruðu eitt hver. Þá vann Leiknir Reykjavík 4-2 útisigur á Njarðvík. Daníel Finns Matthíasson skoraði tvennu fyrir Leikni, Omar Sowe skoraði eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Kenneth Hogg og Oumar Diouck skoruðu mörk Njarðvíkur. Staðan er þannig að ÍA er á toppnum með 43 stig, þremur meira en Afturelding þegar tvær umferðir eru eftir. Vestri er í 4. sæti með 33 stig og Leiknir R. þar fyrir neðan með 32 stig. Þór Ak. er í 7. sæti með 24 stig, Njarðvík er í 10. sæti með 23 stig og Ægir í botnsætinu með 9 stig. Deildinni lýkur eftir 22 umferðir, liðið í 1. sæti fer upp á meðan liðin í 2. til 5. sæti fara í umspil um sæti í Bestu deildinni og neðstu tvö liðin falla. Í Lengjudeild kvenna vann Fylkir góðan 4-0 sigur á FHL Guðrún Karitas Sigurðardóttir skoraði tvennu á meðan Marija Radojicic og Mist Funadóttir skoruðu sitthvort markið. Þá vann KR 7-0 sigur á Augnabliki. Íris Grétarsdóttir og Jewel Boland skoruðu tvö mörk hvor. Þær Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir, Anni Rusanen og Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir skoruðu eitt mark hver. Fylkir er nú einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna en liðið er tveimur stigum á undan Gróttu þegar ein umferð er eftir. FHL er í 8. sæti með 17 stig á meðan KR og Augnablik eru fallin. KR með 10 stig og Augnablik fjögur. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Lengjudeild kvenna ÍA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Sjá meira
Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir í dag og Arnór Smárason tvöfaldaði forystuna. Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem gengur í raðir Vals að tímabilinu loknu, minnkaði muninn áður en Breki Þór Hermannsson kom ÍA í 3-1 skömmu fyrir leikslok. Nikola Kristinn Stojanovic minnkaði muninn í 3-2 en nær komust Þórsarar ekki. Vestri vann 5-0 stórsigur á Ægi. Benedikt V. Warén skoraði tvennu, Iker Ezquerro, Ibrahima Balde og Mikkel Jakobsen skoruðu eitt hver. Þá vann Leiknir Reykjavík 4-2 útisigur á Njarðvík. Daníel Finns Matthíasson skoraði tvennu fyrir Leikni, Omar Sowe skoraði eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Kenneth Hogg og Oumar Diouck skoruðu mörk Njarðvíkur. Staðan er þannig að ÍA er á toppnum með 43 stig, þremur meira en Afturelding þegar tvær umferðir eru eftir. Vestri er í 4. sæti með 33 stig og Leiknir R. þar fyrir neðan með 32 stig. Þór Ak. er í 7. sæti með 24 stig, Njarðvík er í 10. sæti með 23 stig og Ægir í botnsætinu með 9 stig. Deildinni lýkur eftir 22 umferðir, liðið í 1. sæti fer upp á meðan liðin í 2. til 5. sæti fara í umspil um sæti í Bestu deildinni og neðstu tvö liðin falla. Í Lengjudeild kvenna vann Fylkir góðan 4-0 sigur á FHL Guðrún Karitas Sigurðardóttir skoraði tvennu á meðan Marija Radojicic og Mist Funadóttir skoruðu sitthvort markið. Þá vann KR 7-0 sigur á Augnabliki. Íris Grétarsdóttir og Jewel Boland skoruðu tvö mörk hvor. Þær Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir, Anni Rusanen og Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir skoruðu eitt mark hver. Fylkir er nú einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna en liðið er tveimur stigum á undan Gróttu þegar ein umferð er eftir. FHL er í 8. sæti með 17 stig á meðan KR og Augnablik eru fallin. KR með 10 stig og Augnablik fjögur.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Lengjudeild kvenna ÍA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn