Robbie Williams syngur um stjóra Spurs: „Ég elska stóra Ange í staðinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2023 11:05 Tottenham hefur farið vel af stað undir stjórn Anges Postecoglou. vísir/getty Stuðningsmenn Tottenham eru hæstánægðir með nýja stjórann, Ange Postecoglou, meðal annars stórsöngvarinn Robbie Williams sem hefur breytt einu þekktasta lagi sínu til heiðurs Postecoglou. Ástralinn tók við Tottenham í sumar og hefur sett mark sitt á liðið. Spurs vann 0-2 útisigur á Bournemouth á laugardaginn og er ósigrað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Stuðningsmenn Spurs hafa tekið upp á því að syngja lag Williams, „Angels“, með breyttum texta til heiðurs Postecoglou. Williams gerði gott betur og birti myndband á Instagram þar sem hann syngur „Angels“ með breytta textanum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Robbie Williams (@robbiewilliams) Textinn hljómar meðal annars svona: And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead. Áður en Postecoglou tók við Spurs stýrði hann Celtic. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að skoskum meisturum. Næsti leikur Tottenham er gegn nýliðum Burnley á Turf Moor á laugardaginn. Enski boltinn Tónlist Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Ástralinn tók við Tottenham í sumar og hefur sett mark sitt á liðið. Spurs vann 0-2 útisigur á Bournemouth á laugardaginn og er ósigrað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Stuðningsmenn Spurs hafa tekið upp á því að syngja lag Williams, „Angels“, með breyttum texta til heiðurs Postecoglou. Williams gerði gott betur og birti myndband á Instagram þar sem hann syngur „Angels“ með breytta textanum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Robbie Williams (@robbiewilliams) Textinn hljómar meðal annars svona: And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead. Áður en Postecoglou tók við Spurs stýrði hann Celtic. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að skoskum meisturum. Næsti leikur Tottenham er gegn nýliðum Burnley á Turf Moor á laugardaginn.
And through it all, we're playing the way we want to. Big Ange Postecoglou, whether I'm right or wrong. You can keep your Pochettino, Conte and Mourinho, and even Christian Gross. Cause everywhere we go, I'm loving Big Ange instead.
Enski boltinn Tónlist Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira