Einn látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 21:24 Fimm voru skotnir í Kristjaníu í kvöld, þar af er einn látinn. Þrítugur karlmaður lést í skotárás tveggja grímuklæddra manna í Kristjaníu í Kaupmannahöfn fyrr í kvöld. Alls voru fimm skotnir, þar af einn lífshættulega en líðan hans er nú stöðug. Skotmennirnir flúðu á rafskútum og eru enn ófundnir. Poul Kjeldsen, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, greindi frá þessu á blaðamannafundi fyrir skömmu. Að sögn lögreglu er maðurinn tengdur inn í rokkaragengi (dk. rocker-bande) á svæðinu. Ekstrabladet greindi frá því fyrr í kvöld að rokkari tengdur Hells Angels hafi verið skotinn. Af þeim voru fimm skotnir hlaut einn lífshættulega áverka en hann ku nú vera við stöðuga líðan, en hinir þrír eru lítillega særðir. Skotárásin átti sér stað við Stjerneskibet, sögufrægt hús við Pusher-stræti í fríríkinu og var fjöldi lögreglumanna og sjúkrabíla á svæðinu vegna árásarinnar. Skotmennirnir tveir ófundnir Lögreglunni í Kaupmannahöfn barst tilkynning um skotárásina klukkan 19:25. Tveir grímuklæddir menn klæddir dökkum fötum vopnaðir byssum höfðu þá hafið skothríð við Stjerneskibet í Pusher-stræti. Að sögn lögreglu fóru mennirnir tveir á eftir manni í byggingunni, hleyptu af skotum og flúðu síðan af vettvangi á rafhjólum í átt að Langebro. Mennirnir tveir hafa ekki enn fundist. Tveir aðrir í Kristjaníu voru handteknir eftir árásina og rannsakar lögregla nú hvort þeir tengist skotárásinni. Tilgáta lögreglu er að árásin tengist uppgjöri í undirheimum rokkgengja á svæðinu. Danmörk Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33 Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Sjá meira
Poul Kjeldsen, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, greindi frá þessu á blaðamannafundi fyrir skömmu. Að sögn lögreglu er maðurinn tengdur inn í rokkaragengi (dk. rocker-bande) á svæðinu. Ekstrabladet greindi frá því fyrr í kvöld að rokkari tengdur Hells Angels hafi verið skotinn. Af þeim voru fimm skotnir hlaut einn lífshættulega áverka en hann ku nú vera við stöðuga líðan, en hinir þrír eru lítillega særðir. Skotárásin átti sér stað við Stjerneskibet, sögufrægt hús við Pusher-stræti í fríríkinu og var fjöldi lögreglumanna og sjúkrabíla á svæðinu vegna árásarinnar. Skotmennirnir tveir ófundnir Lögreglunni í Kaupmannahöfn barst tilkynning um skotárásina klukkan 19:25. Tveir grímuklæddir menn klæddir dökkum fötum vopnaðir byssum höfðu þá hafið skothríð við Stjerneskibet í Pusher-stræti. Að sögn lögreglu fóru mennirnir tveir á eftir manni í byggingunni, hleyptu af skotum og flúðu síðan af vettvangi á rafhjólum í átt að Langebro. Mennirnir tveir hafa ekki enn fundist. Tveir aðrir í Kristjaníu voru handteknir eftir árásina og rannsakar lögregla nú hvort þeir tengist skotárásinni. Tilgáta lögreglu er að árásin tengist uppgjöri í undirheimum rokkgengja á svæðinu.
Danmörk Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33 Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Sjá meira
Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33