Einn látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 21:24 Fimm voru skotnir í Kristjaníu í kvöld, þar af er einn látinn. Þrítugur karlmaður lést í skotárás tveggja grímuklæddra manna í Kristjaníu í Kaupmannahöfn fyrr í kvöld. Alls voru fimm skotnir, þar af einn lífshættulega en líðan hans er nú stöðug. Skotmennirnir flúðu á rafskútum og eru enn ófundnir. Poul Kjeldsen, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, greindi frá þessu á blaðamannafundi fyrir skömmu. Að sögn lögreglu er maðurinn tengdur inn í rokkaragengi (dk. rocker-bande) á svæðinu. Ekstrabladet greindi frá því fyrr í kvöld að rokkari tengdur Hells Angels hafi verið skotinn. Af þeim voru fimm skotnir hlaut einn lífshættulega áverka en hann ku nú vera við stöðuga líðan, en hinir þrír eru lítillega særðir. Skotárásin átti sér stað við Stjerneskibet, sögufrægt hús við Pusher-stræti í fríríkinu og var fjöldi lögreglumanna og sjúkrabíla á svæðinu vegna árásarinnar. Skotmennirnir tveir ófundnir Lögreglunni í Kaupmannahöfn barst tilkynning um skotárásina klukkan 19:25. Tveir grímuklæddir menn klæddir dökkum fötum vopnaðir byssum höfðu þá hafið skothríð við Stjerneskibet í Pusher-stræti. Að sögn lögreglu fóru mennirnir tveir á eftir manni í byggingunni, hleyptu af skotum og flúðu síðan af vettvangi á rafhjólum í átt að Langebro. Mennirnir tveir hafa ekki enn fundist. Tveir aðrir í Kristjaníu voru handteknir eftir árásina og rannsakar lögregla nú hvort þeir tengist skotárásinni. Tilgáta lögreglu er að árásin tengist uppgjöri í undirheimum rokkgengja á svæðinu. Danmörk Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Poul Kjeldsen, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn, greindi frá þessu á blaðamannafundi fyrir skömmu. Að sögn lögreglu er maðurinn tengdur inn í rokkaragengi (dk. rocker-bande) á svæðinu. Ekstrabladet greindi frá því fyrr í kvöld að rokkari tengdur Hells Angels hafi verið skotinn. Af þeim voru fimm skotnir hlaut einn lífshættulega áverka en hann ku nú vera við stöðuga líðan, en hinir þrír eru lítillega særðir. Skotárásin átti sér stað við Stjerneskibet, sögufrægt hús við Pusher-stræti í fríríkinu og var fjöldi lögreglumanna og sjúkrabíla á svæðinu vegna árásarinnar. Skotmennirnir tveir ófundnir Lögreglunni í Kaupmannahöfn barst tilkynning um skotárásina klukkan 19:25. Tveir grímuklæddir menn klæddir dökkum fötum vopnaðir byssum höfðu þá hafið skothríð við Stjerneskibet í Pusher-stræti. Að sögn lögreglu fóru mennirnir tveir á eftir manni í byggingunni, hleyptu af skotum og flúðu síðan af vettvangi á rafhjólum í átt að Langebro. Mennirnir tveir hafa ekki enn fundist. Tveir aðrir í Kristjaníu voru handteknir eftir árásina og rannsakar lögregla nú hvort þeir tengist skotárásinni. Tilgáta lögreglu er að árásin tengist uppgjöri í undirheimum rokkgengja á svæðinu.
Danmörk Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33