Valsmenn íhuga að kæra „fjarstýringu“ Arnars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2023 12:15 Arnar Gunnlaugsson í símanum við sína menn í stúkunni á Origo-vellinum að Hlíðarenda Vísir/Anton Brink Valur íhugar að kæra afskipti Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, af leik liðanna í Bestu deild karla á sunnudaginn. Arnar hefur verið í leikbanni í síðustu tveimur leikjum Víkings en verið uppi í stúku og í sambandi við aðstoðarmenn sína á hliðarlínunni í gegnum síma. Hann viðurkenndi það í viðtali eftir leikinn gegn Val á sunnudaginn. Nokkuð hefur verið rætt um það hvort Arnar megi stýra, eða fjarstýra, liði sínu þrátt fyrir að vera í banni. Og samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er lögmaður Vals með málið til skoðunar. Valsmenn eru að skoða upptökur og regluverk KSÍ og FIFA. Víkingur vann leikinn gegn Val með fjórum mörkum gegn engu og náði þar með ellefu stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar. Um leið settu Víkingar stigamet í tólf liða deild (53 stig). Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Tengdar fréttir Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. 22. ágúst 2023 11:00 „Gerum tilkall í að vera eitt af sterkustu liðum sögunnar“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sitt lið gera tilkall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Íslandssögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stigamet í efstu deild karla. 21. ágúst 2023 12:31 Sjáðu mörkin þegar að Víkingar skráðu sig á spjöld sögunnar Víkingur Reykjavík skráði sig á spjöld sögunnar í gær með sigri sínum á Val í toppslag 20. umferðar Bestu deildar karla í gærkvöldi. Sigurinn sá til þess að liðið hefur slegið stigametið í efstu deild. 21. ágúst 2023 09:30 „Ég skora alltaf á Hlíðarenda“ Logi Tómasson skoraði eitt marka Víkings þegar liðið bar sigurorð af Val í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Logi er mögulega að spila sinn síðasta leik fyrir Víking í bili en hann er á leið til Strömsgodset í Noregi. 20. ágúst 2023 21:48 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti „Eins og að setja fótboltamann í bann að sumri til“ Sport Fleiri fréttir Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Sjá meira
Arnar hefur verið í leikbanni í síðustu tveimur leikjum Víkings en verið uppi í stúku og í sambandi við aðstoðarmenn sína á hliðarlínunni í gegnum síma. Hann viðurkenndi það í viðtali eftir leikinn gegn Val á sunnudaginn. Nokkuð hefur verið rætt um það hvort Arnar megi stýra, eða fjarstýra, liði sínu þrátt fyrir að vera í banni. Og samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er lögmaður Vals með málið til skoðunar. Valsmenn eru að skoða upptökur og regluverk KSÍ og FIFA. Víkingur vann leikinn gegn Val með fjórum mörkum gegn engu og náði þar með ellefu stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar. Um leið settu Víkingar stigamet í tólf liða deild (53 stig).
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Tengdar fréttir Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. 22. ágúst 2023 11:00 „Gerum tilkall í að vera eitt af sterkustu liðum sögunnar“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sitt lið gera tilkall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Íslandssögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stigamet í efstu deild karla. 21. ágúst 2023 12:31 Sjáðu mörkin þegar að Víkingar skráðu sig á spjöld sögunnar Víkingur Reykjavík skráði sig á spjöld sögunnar í gær með sigri sínum á Val í toppslag 20. umferðar Bestu deildar karla í gærkvöldi. Sigurinn sá til þess að liðið hefur slegið stigametið í efstu deild. 21. ágúst 2023 09:30 „Ég skora alltaf á Hlíðarenda“ Logi Tómasson skoraði eitt marka Víkings þegar liðið bar sigurorð af Val í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Logi er mögulega að spila sinn síðasta leik fyrir Víking í bili en hann er á leið til Strömsgodset í Noregi. 20. ágúst 2023 21:48 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti „Eins og að setja fótboltamann í bann að sumri til“ Sport Fleiri fréttir Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Sjá meira
Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. 22. ágúst 2023 11:00
„Gerum tilkall í að vera eitt af sterkustu liðum sögunnar“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sitt lið gera tilkall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Íslandssögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stigamet í efstu deild karla. 21. ágúst 2023 12:31
Sjáðu mörkin þegar að Víkingar skráðu sig á spjöld sögunnar Víkingur Reykjavík skráði sig á spjöld sögunnar í gær með sigri sínum á Val í toppslag 20. umferðar Bestu deildar karla í gærkvöldi. Sigurinn sá til þess að liðið hefur slegið stigametið í efstu deild. 21. ágúst 2023 09:30
„Ég skora alltaf á Hlíðarenda“ Logi Tómasson skoraði eitt marka Víkings þegar liðið bar sigurorð af Val í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Logi er mögulega að spila sinn síðasta leik fyrir Víking í bili en hann er á leið til Strömsgodset í Noregi. 20. ágúst 2023 21:48