Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Aron Guðmundsson skrifar 22. ágúst 2023 11:00 Frederik Schram í leik með Val Vísir/Vilhelm Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. Frederik virkaði ekki alveg klár í leikinn og vakti frammistaða hans upp vangaveltur hjá sérfræðingum Stúkunnar, þeim Atla Viðari Björnssyni og Baldri Sigurðssyni. „Ég set stórt spurningarmerki við Frederik í leiknum,“ sagði Atli Viðar. „Ef við byrjum á öðru marki Víkinga, þar verður hann bara að gjöra svo vel að gera betur. Hann getur ekki gefið svona þægilegt mark niðri í nærhorni sínu. Manni fannst hann vera ólíkur sér í þessum leik, þetta mark er svo sannarlega ólíkt honum. Þá er uppspilið hans, þegar að hann var með boltann við tærnar á sér, í besta falli skrýtið allan leikinn. Hann notaði vinstri fótinn furðulega mikið og mér fannst hann alltaf virka þvingaður og stirður, eins og honum liði ekki vel. Ég velti því fyrir mér, á meðan að ég horfði á leikinn, hvort hann væri yfir höfuð heill heilsu. Þetta voru þannig tilburðir.“ Klippa: Frammistaða Frederik veki upp spurningar Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar, tók þá boltann á lofti og segir menn þá giska á hvort Fredrik sé meiddur hægra megin í líkamanum. „Eins og þú segir tók hann boltann eiginlega alltaf strax, með fyrstu snertingu, yfir á vinstri fótinn og þegar að hann er að fara niður til hægri í þessu öðru marki Víkinga þá lítur hann bara alls ekki vel út.“ Þá segir Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar að Fredrik hafi, með frammistöðu sinni í sumar, sett gríðarlega háann standard á væntingum í hans garð. „Miðað við hvernig hann hefur spilað frá því að hann kom inn í deildina. Þetta var því óeðlilegt.“ Valur Besta deild karla Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Frederik virkaði ekki alveg klár í leikinn og vakti frammistaða hans upp vangaveltur hjá sérfræðingum Stúkunnar, þeim Atla Viðari Björnssyni og Baldri Sigurðssyni. „Ég set stórt spurningarmerki við Frederik í leiknum,“ sagði Atli Viðar. „Ef við byrjum á öðru marki Víkinga, þar verður hann bara að gjöra svo vel að gera betur. Hann getur ekki gefið svona þægilegt mark niðri í nærhorni sínu. Manni fannst hann vera ólíkur sér í þessum leik, þetta mark er svo sannarlega ólíkt honum. Þá er uppspilið hans, þegar að hann var með boltann við tærnar á sér, í besta falli skrýtið allan leikinn. Hann notaði vinstri fótinn furðulega mikið og mér fannst hann alltaf virka þvingaður og stirður, eins og honum liði ekki vel. Ég velti því fyrir mér, á meðan að ég horfði á leikinn, hvort hann væri yfir höfuð heill heilsu. Þetta voru þannig tilburðir.“ Klippa: Frammistaða Frederik veki upp spurningar Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar, tók þá boltann á lofti og segir menn þá giska á hvort Fredrik sé meiddur hægra megin í líkamanum. „Eins og þú segir tók hann boltann eiginlega alltaf strax, með fyrstu snertingu, yfir á vinstri fótinn og þegar að hann er að fara niður til hægri í þessu öðru marki Víkinga þá lítur hann bara alls ekki vel út.“ Þá segir Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar að Fredrik hafi, með frammistöðu sinni í sumar, sett gríðarlega háann standard á væntingum í hans garð. „Miðað við hvernig hann hefur spilað frá því að hann kom inn í deildina. Þetta var því óeðlilegt.“
Valur Besta deild karla Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti