Átta af hverjum þúsund innrituðum töskum týndist árið 2022 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2023 10:36 Í fyrra týndust nærri átta töskur af hverjum þúsund sem voru innritaðar. Getty/Brandon Bell Tuttugu og sex milljónir taska eða annars konar farangur týndist hjá flugfélögunum árið 2022. Þetta jafngildir átta töskum af hverjum þúsund innrituðum töskum. Um var að ræða mesta fjölda týndra taska í áratug en gögn sem BBC hefur undir höndum benda til þess að ástandið sé að lagast, ekki síst vegna aukins fjölda flugvallarstarfsmanna og nýrrar tækni. Samkvæmt gögnum frá SITA, sem hefur umsjón með farangurskerfum um 90 prósent flugfélaga heims, týndust eða skemmdust 7,6 töskur eða annar farangur af hverjum 1.000 árið 2022. Þetta var mesti fjöldinn frá 2012, þegar níu af hverjum 1.000 töskum týndust. Flestar töskur skila sér til eigenda sinna fyrir rest.Getty/Bill Clark Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á var fjöldinn sex töskur af hverjum 1.000 en fjölgunina nú má ekki síst rekja til þess að fjölgun starfsmanna á flugvöllunum var ekki jafn hröð og fjölgun ferðamanna eftir að flugferðum fjölgaði á ný eftir að faraldurinn rénaði. Aukninguna í fyrra má einnig rekja til millilendinga en 42 prósent þess farangurs sem týnist, týnist þegar fólk millilendir og færir sig á milli véla. Nicole Hogg, yfirmaður hjá SITA, segir að þrátt fyrir allt skil langflestur farangur sér á leiðarenda að lokum. Nýja kerfið sem stofnunin hefur tekið í notkun virkar þannig að það finnur næsta besta flug fyrir hinn týnda farangur og farangurinn er innritaður í það flug af kerfinu, án aðkomu starfsmanns. Hogg segir að í þeim fáu tilvikum þegar farangur glatast alfarið megi yfirleitt rekja það til þess að allar upplýsingar á farangrinum um flug og farþegan hafi dottið af. Fréttir af flugi Neytendur Ferðalög Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Um var að ræða mesta fjölda týndra taska í áratug en gögn sem BBC hefur undir höndum benda til þess að ástandið sé að lagast, ekki síst vegna aukins fjölda flugvallarstarfsmanna og nýrrar tækni. Samkvæmt gögnum frá SITA, sem hefur umsjón með farangurskerfum um 90 prósent flugfélaga heims, týndust eða skemmdust 7,6 töskur eða annar farangur af hverjum 1.000 árið 2022. Þetta var mesti fjöldinn frá 2012, þegar níu af hverjum 1.000 töskum týndust. Flestar töskur skila sér til eigenda sinna fyrir rest.Getty/Bill Clark Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á var fjöldinn sex töskur af hverjum 1.000 en fjölgunina nú má ekki síst rekja til þess að fjölgun starfsmanna á flugvöllunum var ekki jafn hröð og fjölgun ferðamanna eftir að flugferðum fjölgaði á ný eftir að faraldurinn rénaði. Aukninguna í fyrra má einnig rekja til millilendinga en 42 prósent þess farangurs sem týnist, týnist þegar fólk millilendir og færir sig á milli véla. Nicole Hogg, yfirmaður hjá SITA, segir að þrátt fyrir allt skil langflestur farangur sér á leiðarenda að lokum. Nýja kerfið sem stofnunin hefur tekið í notkun virkar þannig að það finnur næsta besta flug fyrir hinn týnda farangur og farangurinn er innritaður í það flug af kerfinu, án aðkomu starfsmanns. Hogg segir að í þeim fáu tilvikum þegar farangur glatast alfarið megi yfirleitt rekja það til þess að allar upplýsingar á farangrinum um flug og farþegan hafi dottið af.
Fréttir af flugi Neytendur Ferðalög Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira