Chelsea nær samkomulagi um kaup á Lavia Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 21:31 Romeo Lavia er á leiðinni til Chelsea. EPA-EFE/VINCE MIGNOTT Enska knattspyrnufélagið Chelsea heldur áfram að vera virkasta félagið á leikmannamarkaðnum en í kvöld var staðfest að samkomulag hefði náðst á milli liðsins og Southmapton um kaup á belgíska miðjumanninum Romeo Lavia. Undanfarna daga hafa Chelsea og Liverpool barist um undirskriftir Moisés Caicedo og áðurnefnds Lavia. Caicedo ákvað að fara til Chelsea og verða þar með dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Vegna kaupa Chelsea á Caicedo héldu þá margir að Lavia myndi enda í Liverpool en svo er aldeilis ekki. David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, staðfesti í kvöld að Chelsea og Southampton hefðu komist að samkomulagi um kaup fyrrnefnda liðsins á hinum 19 ára gamla Lavia. Borgar Chelsea 53 milljónir punda, tæplega 9 milljarða íslenskra króna, fyrir leikmanninn. Þá gæti Southampton fengið aðrar 5 milljónir punda, 843 milljónir króna, í árangurstengdar greiðslur. Southampton er ekki eina félagið sem græðir á þessu en Manchester City fær 20 prósent af þeirri upphæð sem Southampton græðir þar sem félagið keypti Lavia sumarið 2022 af Man City. Manchester City scheduled to receive 20% of the profit Southampton make on the sale of Romeo Lavia to Chelsea. Consequence of a sell-on clause inserted into the deal that took 19yo midfielder from #MCFC to #SaintsFC in summer of 2022 @TheAthleticFC #CFC https://t.co/hYrozkedNd— David Ornstein (@David_Ornstein) August 15, 2023 Lavia er áttundi leikmaðurinn sem Chelsea kaupir í sumar og verður forvitnilegt að sjá hvernig Mauricio Pochettino, tiltölulega nýráðinn þjálfari liðsins, nýtir krafta belgíska miðjumannsins. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45 „Algjört grín“ og „vandræðalegt“ fyrir Liverpool Jamie Carragher og Gary Neville ræddu klúður Liverpool á leikmannamarkaðnum á Sky Sports en leikmenn sem Liverpool vill kaupa og eru tilbúnir að borga fyrir, vilja hreinlega ekki koma til Liverpool. 15. ágúst 2023 10:31 Chelsea keypt leikmenn fyrir 132 milljarða síðan Boehly og félagar tóku við Þegar kaupin á Moisés Caicedo ganga í gegn hefur enska knattspyrnufélagið Chelsea fest kaup á leikmönnum fyrir einn milljarð Bandaríkjadala, 132 milljarða íslenskra króna, síðan Todd Boehly og Clearlake Capital komu til sögunnar á síðasta ári. 14. ágúst 2023 23:31 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Undanfarna daga hafa Chelsea og Liverpool barist um undirskriftir Moisés Caicedo og áðurnefnds Lavia. Caicedo ákvað að fara til Chelsea og verða þar með dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Vegna kaupa Chelsea á Caicedo héldu þá margir að Lavia myndi enda í Liverpool en svo er aldeilis ekki. David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, staðfesti í kvöld að Chelsea og Southampton hefðu komist að samkomulagi um kaup fyrrnefnda liðsins á hinum 19 ára gamla Lavia. Borgar Chelsea 53 milljónir punda, tæplega 9 milljarða íslenskra króna, fyrir leikmanninn. Þá gæti Southampton fengið aðrar 5 milljónir punda, 843 milljónir króna, í árangurstengdar greiðslur. Southampton er ekki eina félagið sem græðir á þessu en Manchester City fær 20 prósent af þeirri upphæð sem Southampton græðir þar sem félagið keypti Lavia sumarið 2022 af Man City. Manchester City scheduled to receive 20% of the profit Southampton make on the sale of Romeo Lavia to Chelsea. Consequence of a sell-on clause inserted into the deal that took 19yo midfielder from #MCFC to #SaintsFC in summer of 2022 @TheAthleticFC #CFC https://t.co/hYrozkedNd— David Ornstein (@David_Ornstein) August 15, 2023 Lavia er áttundi leikmaðurinn sem Chelsea kaupir í sumar og verður forvitnilegt að sjá hvernig Mauricio Pochettino, tiltölulega nýráðinn þjálfari liðsins, nýtir krafta belgíska miðjumannsins.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45 „Algjört grín“ og „vandræðalegt“ fyrir Liverpool Jamie Carragher og Gary Neville ræddu klúður Liverpool á leikmannamarkaðnum á Sky Sports en leikmenn sem Liverpool vill kaupa og eru tilbúnir að borga fyrir, vilja hreinlega ekki koma til Liverpool. 15. ágúst 2023 10:31 Chelsea keypt leikmenn fyrir 132 milljarða síðan Boehly og félagar tóku við Þegar kaupin á Moisés Caicedo ganga í gegn hefur enska knattspyrnufélagið Chelsea fest kaup á leikmönnum fyrir einn milljarð Bandaríkjadala, 132 milljarða íslenskra króna, síðan Todd Boehly og Clearlake Capital komu til sögunnar á síðasta ári. 14. ágúst 2023 23:31 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45
„Algjört grín“ og „vandræðalegt“ fyrir Liverpool Jamie Carragher og Gary Neville ræddu klúður Liverpool á leikmannamarkaðnum á Sky Sports en leikmenn sem Liverpool vill kaupa og eru tilbúnir að borga fyrir, vilja hreinlega ekki koma til Liverpool. 15. ágúst 2023 10:31
Chelsea keypt leikmenn fyrir 132 milljarða síðan Boehly og félagar tóku við Þegar kaupin á Moisés Caicedo ganga í gegn hefur enska knattspyrnufélagið Chelsea fest kaup á leikmönnum fyrir einn milljarð Bandaríkjadala, 132 milljarða íslenskra króna, síðan Todd Boehly og Clearlake Capital komu til sögunnar á síðasta ári. 14. ágúst 2023 23:31