Segjast hafa afhjúpað kínverskan njósnara sem CIA tældi Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. ágúst 2023 10:36 Kínverskir hermenn marsera á Tiananmen-torgi. Hinn 52 ára Zeng færði CIA gögn um kínverska herinn. EPA/How Hwee Young Kínversk yfirvöld segjast hafa afhjúpað kínverskan njósnara sem vann fyrir Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA). Maðurinn vann í kínverskum hergagnaiðnaði og á að hafa boðist að flytja til Bandaríkjanna í skiptum fyrir viðkvæmar hernaðarupplýsingar. Varnarmálaráðuneyti Kína greindi frá þessu í tilkynningu í dag. Þar segir að hinn 52 ára Zeng hafi verið sendur til Ítalíu í nám á vegum vinnu sinnar. Á Ítalíu kynntist hann Seth nokkrum, fulltrúa leyniþjónustunnar hjá bandaríska sendiráðinu í Róm, og urðu þeir góðir vinir. Seth hafi sannfært Zeng um að gefa sér „viðkvæmar upplýsingar um kínverska herinn“ í skiptum fyrir væna þóknun og hjálp við að koma Zeng og fjölskyldu hans til Bandaríkjanna að sögn ráðuneytisins. Vinskapur umbylti pólitískri afstöðu Seth og Zeng þróuðu með sér „náið“ samband í gegnum kvöldverði, hittinga og ferðir í óperuna. Smátt og smátt varð Zeng „sálfræðilega háður Seth“ að sögn varnarmálaráðuneytisins. CIA-fulltrúinn hafi nýtt sér það til að „innræta Zeng með vestrænum gildum. Freistingar Seth komu pólitískri afstöðu Zeng úr jafnvægi,“ segir í Global Times, gulu pressu kínverska kommúnistaflokksins. Samkvæmt CCTV á Zeng að hafa skrifað undir njósnasamkomulag við Bandaríkin og hlotið viðeigandi þjálfun áður en hann sneri aftur til Kína til að vinna að njósnum. Þar hafi hann hitt fulltrúa CIA mörgum sinnum, fært þeim upplýsingar og fengið greitt úr sjóðum leyniþjónustunnar. Ekki kemur fram hvenær málsatvik áttu sér stað en mál Zeng hefur verið sent til kínverskra saksóknara. Kína Bandaríkin Tengdar fréttir Sjóliðar seldu leynilegar upplýsingar til Kína Tveir bandarískir sjóliðar voru hafa verið handteknir og ákærðir fyrir að senda viðkvæmar og leynilegar upplýsingar til kínverskra útsendara. Annar þeirra var handtekinn á miðvikudaginn þegar hann mætti í vinnu í flotastöðinni í San Diego en hinn vann í flotastöð í Kaliforníu. 4. ágúst 2023 11:06 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Kína greindi frá þessu í tilkynningu í dag. Þar segir að hinn 52 ára Zeng hafi verið sendur til Ítalíu í nám á vegum vinnu sinnar. Á Ítalíu kynntist hann Seth nokkrum, fulltrúa leyniþjónustunnar hjá bandaríska sendiráðinu í Róm, og urðu þeir góðir vinir. Seth hafi sannfært Zeng um að gefa sér „viðkvæmar upplýsingar um kínverska herinn“ í skiptum fyrir væna þóknun og hjálp við að koma Zeng og fjölskyldu hans til Bandaríkjanna að sögn ráðuneytisins. Vinskapur umbylti pólitískri afstöðu Seth og Zeng þróuðu með sér „náið“ samband í gegnum kvöldverði, hittinga og ferðir í óperuna. Smátt og smátt varð Zeng „sálfræðilega háður Seth“ að sögn varnarmálaráðuneytisins. CIA-fulltrúinn hafi nýtt sér það til að „innræta Zeng með vestrænum gildum. Freistingar Seth komu pólitískri afstöðu Zeng úr jafnvægi,“ segir í Global Times, gulu pressu kínverska kommúnistaflokksins. Samkvæmt CCTV á Zeng að hafa skrifað undir njósnasamkomulag við Bandaríkin og hlotið viðeigandi þjálfun áður en hann sneri aftur til Kína til að vinna að njósnum. Þar hafi hann hitt fulltrúa CIA mörgum sinnum, fært þeim upplýsingar og fengið greitt úr sjóðum leyniþjónustunnar. Ekki kemur fram hvenær málsatvik áttu sér stað en mál Zeng hefur verið sent til kínverskra saksóknara.
Kína Bandaríkin Tengdar fréttir Sjóliðar seldu leynilegar upplýsingar til Kína Tveir bandarískir sjóliðar voru hafa verið handteknir og ákærðir fyrir að senda viðkvæmar og leynilegar upplýsingar til kínverskra útsendara. Annar þeirra var handtekinn á miðvikudaginn þegar hann mætti í vinnu í flotastöðinni í San Diego en hinn vann í flotastöð í Kaliforníu. 4. ágúst 2023 11:06 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira
Sjóliðar seldu leynilegar upplýsingar til Kína Tveir bandarískir sjóliðar voru hafa verið handteknir og ákærðir fyrir að senda viðkvæmar og leynilegar upplýsingar til kínverskra útsendara. Annar þeirra var handtekinn á miðvikudaginn þegar hann mætti í vinnu í flotastöðinni í San Diego en hinn vann í flotastöð í Kaliforníu. 4. ágúst 2023 11:06