Franskur ofurhugi féll af háhýsi í Hong Kong Samúel Karl Ólason skrifar 31. júlí 2023 14:25 Remi Lucidi var þrítugur en hann er sagður hafa fallið af 68. hæð háhýsis í Hong Kong. Instagram Franskur ofurhugi féll af háhýsi í Hong Kong á föstudaginn er hann var að klifra utan á húsinu. Remi Lucidi hefur klifið byggingar víða um heim á undanförnum mánuðum en hann er talinn hafa dáið er hann féll frá 68. hæð. Aðdragandi dauða Lucidi er nokkuð óljós en samkvæmt miðlinum South China Morning Post sást síðast til hans er hann bankaði á glugga á 68. hæð Tregunter-turns í Hong Kong. Heimilishjálp sem var í íbúðinni hringdi á lögregluna en talið er að hann hafi lent í vandræðum og verið að leita sér aðstoðar er hann bankaði. Hann féll til jarðar og lést áður en lögregluþjóna bar að garði. Á honum fannst myndavél sem sögð er hafa innihaldið myndefni af öðrum sambærilegum svaðilförum. Lucidi er sagður hafa sagt öryggisverði í turninum að hann ætlaði að heimsækja vin sinn á 40. hæð. Skömmu síðar sást hann fara úr lyftu á 49. hæð og fara þaðan upp stiga á efstu hæð hússins þar sem hann virðist hafa spennt upp hurð til að komast út. Ofurhuginn birti þessa mynd frá Hong Kong á Instagram í síðustu viku. Hann hefur birt mikinn fjölda mynda af sér upp á byggingum víða um heim. View this post on Instagram A post shared by (@remnigma) Hong Kong Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Aðdragandi dauða Lucidi er nokkuð óljós en samkvæmt miðlinum South China Morning Post sást síðast til hans er hann bankaði á glugga á 68. hæð Tregunter-turns í Hong Kong. Heimilishjálp sem var í íbúðinni hringdi á lögregluna en talið er að hann hafi lent í vandræðum og verið að leita sér aðstoðar er hann bankaði. Hann féll til jarðar og lést áður en lögregluþjóna bar að garði. Á honum fannst myndavél sem sögð er hafa innihaldið myndefni af öðrum sambærilegum svaðilförum. Lucidi er sagður hafa sagt öryggisverði í turninum að hann ætlaði að heimsækja vin sinn á 40. hæð. Skömmu síðar sást hann fara úr lyftu á 49. hæð og fara þaðan upp stiga á efstu hæð hússins þar sem hann virðist hafa spennt upp hurð til að komast út. Ofurhuginn birti þessa mynd frá Hong Kong á Instagram í síðustu viku. Hann hefur birt mikinn fjölda mynda af sér upp á byggingum víða um heim. View this post on Instagram A post shared by (@remnigma)
Hong Kong Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira