Stjórnarandstaðan segir Ísrael stefna að stórslysi Heimir Már Pétursson skrifar 24. júlí 2023 19:51 Lögregla beitti kröftugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda gegn áformum ríkisstjórnarinnar. AP/Ohad Zwigenber Ísraelska þingið, Knesset, samþykkti í dag fyrstu breytingarnar á dómskerfi landsins sem miða að því að auka vald þings og framkvæmdavalds og draga úr valdi Hæstaréttar í umdeildum málum. Mikil mótmæli hafa verið í landinu vikum saman gegn áformum nýrrar hægristjórnar landsins. Hundruð manna hafa verið handtekin. Lögregla beitti, í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar í gær og í dag, öflugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra kom af sjúkrahúsi til að greiða atkvæði með hinu umdeilda frumvarpi.Hann myndar ríkisstjórn með nokkrum að mestu trúaröfgaflokkum landsins.AP/Maya Alleruzzo Samkvæmt nýju lögunum getur Hæstiréttur landsins ekki lengur ógilt umdeildar ráðstafanir þingsins meðal annars á herteknu svæðunum í Palestínu. Yair Lapid leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Knesset segir þetta dapran dag í sögu Ísraels. Breytingarnar gætu meðal annars getað dregið úr vilja fólks til að gegna herskyldu í þjóðarvarðliði landsins. Rétt fyrir atkvæðagreiðsluna í Knesset reyndi hann að fá meirihlutann til að skipta um skoðun. „Við stefnum hraðbyri að stórslysi. Ef þið greiðið atkvæði með þessu frumvarpi hraðið þið endalokum hersins, þið styrkið óvini Ísraels, þið skaðið öryggi Ísraelsríkis, sagði Lapid. En allt kom fyrir ekki stjórnarliðar fögnuðu niðurstöðunni sem er þó aðeins fyrsta skrefið í áætlunum þeirra um að draga úr áhrifum dómsvaldsins í Ísrael. Ísrael Tengdar fréttir Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25 Mest lesið Allar vefmyndavélarnar á einum stað Innlent Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Erlent Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Innlent Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Innlent Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Innlent Íslendingur handtekinn í Rússlandi Erlent Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Erlent Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kastaði hundi í lögreglumann Innlent Fleiri fréttir Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Sjá meira
Mikil mótmæli hafa verið í landinu vikum saman gegn áformum nýrrar hægristjórnar landsins. Hundruð manna hafa verið handtekin. Lögregla beitti, í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar í gær og í dag, öflugum vatnsbyssum til að dreifa þúsundum mótmælenda. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra kom af sjúkrahúsi til að greiða atkvæði með hinu umdeilda frumvarpi.Hann myndar ríkisstjórn með nokkrum að mestu trúaröfgaflokkum landsins.AP/Maya Alleruzzo Samkvæmt nýju lögunum getur Hæstiréttur landsins ekki lengur ógilt umdeildar ráðstafanir þingsins meðal annars á herteknu svæðunum í Palestínu. Yair Lapid leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Knesset segir þetta dapran dag í sögu Ísraels. Breytingarnar gætu meðal annars getað dregið úr vilja fólks til að gegna herskyldu í þjóðarvarðliði landsins. Rétt fyrir atkvæðagreiðsluna í Knesset reyndi hann að fá meirihlutann til að skipta um skoðun. „Við stefnum hraðbyri að stórslysi. Ef þið greiðið atkvæði með þessu frumvarpi hraðið þið endalokum hersins, þið styrkið óvini Ísraels, þið skaðið öryggi Ísraelsríkis, sagði Lapid. En allt kom fyrir ekki stjórnarliðar fögnuðu niðurstöðunni sem er þó aðeins fyrsta skrefið í áætlunum þeirra um að draga úr áhrifum dómsvaldsins í Ísrael.
Ísrael Tengdar fréttir Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25 Mest lesið Allar vefmyndavélarnar á einum stað Innlent Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Erlent Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Innlent Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Innlent Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Innlent Íslendingur handtekinn í Rússlandi Erlent Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Erlent Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kastaði hundi í lögreglumann Innlent Fleiri fréttir Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Íslendingur handtekinn í Rússlandi Ógilda kosningar og endurtaka allt ferlið „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Sjá meira
Greiða atkvæði í skugga mikilla mótmæla Atkvæðagreiðsla um umdeilt frumvarp ríkisstjórnar Ísraels um dómstóla landsins er hafin. Mikil mótmæli hafa verið haldin vegna frumvarpsins en gagnrýnendur segja það ógna lýðræði Ísrael. 24. júlí 2023 11:25