Ljón leikur lausum hala í Berlín Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2023 08:07 Myndband náðist af ljóninu í gærkvöldi og vitni segjast hafa séð það éta villisvín. Getty Lögreglan Í Berlín hefur beðið íbúa í úthverfum borgarinnar um að halda sig heima eftir að stórt kattardýr, sem talið er vera ljónynja, sást á svæðinu í gærkvöldi. Þá eru gæludýraeigendur beðnir um að halda dýrum sínum innandyra. Myndband sem ku hafa náðst af dýrinu hefur verið í dreifingu á netinu. Í frétt Bild segir að mikill viðbúnaður sé á svæðinu en úthverfin eru Zehlendorf, Steglitz, Marienfelde, Neukölln og Tempelhof í suðurhluta Berlínar. Sjónarvottur segist hafa séð ljónið éta villisvín en lögreglan telur að myndband af dýrinu sé raunverulegt. #löwe in #kleinmachnow @polizeiberlin sucht aber findet nicht pic.twitter.com/hZmIcNZK7j— deer BSC (@lqzze1) July 20, 2023 Notast er við þyrlur með hitamyndavélar til að leita að dýrinu og þá eru veiðimenn vopnaðir deyfibyssum og dýralæknar tilbúnir til að fanga það. Vopnaðir lögregluþjónar eru einnig á svæðinu. Lögregluþjónar hafa talað við aðila þar sem talið er að ljón gætu hafa verið geymd en enginn virðist sakna ljónsins. Samkvæmt Bild er ekki vitað hvaðan ljónið kemur. Samkvæmt frétt Berliner Zeitung er þó talið nokkuð ljóst að ljónið sé ekki villt. Warnung für südl. Berliner Bezirke. #Löwe #Raubkatze #Berlin #Kleinmachnow #Teltow #Stahnsdorf https://t.co/U2GMSengS8 pic.twitter.com/LiVZxhm3Ci— VerkehrsstudioBerlin (@VerkehrBerlin) July 20, 2023 #UpdateDas entlaufende Wildtier wurde noch NICHT gefunden! Wir bitten Sie weiterhin das Haus nicht zu verlassen. Wenn Sie das Tier sichten, bitte melden Sie es über den Notruf 110!— Polizei Brandenburg (@PolizeiBB) July 20, 2023 Þýskaland Dýr Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira
Myndband sem ku hafa náðst af dýrinu hefur verið í dreifingu á netinu. Í frétt Bild segir að mikill viðbúnaður sé á svæðinu en úthverfin eru Zehlendorf, Steglitz, Marienfelde, Neukölln og Tempelhof í suðurhluta Berlínar. Sjónarvottur segist hafa séð ljónið éta villisvín en lögreglan telur að myndband af dýrinu sé raunverulegt. #löwe in #kleinmachnow @polizeiberlin sucht aber findet nicht pic.twitter.com/hZmIcNZK7j— deer BSC (@lqzze1) July 20, 2023 Notast er við þyrlur með hitamyndavélar til að leita að dýrinu og þá eru veiðimenn vopnaðir deyfibyssum og dýralæknar tilbúnir til að fanga það. Vopnaðir lögregluþjónar eru einnig á svæðinu. Lögregluþjónar hafa talað við aðila þar sem talið er að ljón gætu hafa verið geymd en enginn virðist sakna ljónsins. Samkvæmt Bild er ekki vitað hvaðan ljónið kemur. Samkvæmt frétt Berliner Zeitung er þó talið nokkuð ljóst að ljónið sé ekki villt. Warnung für südl. Berliner Bezirke. #Löwe #Raubkatze #Berlin #Kleinmachnow #Teltow #Stahnsdorf https://t.co/U2GMSengS8 pic.twitter.com/LiVZxhm3Ci— VerkehrsstudioBerlin (@VerkehrBerlin) July 20, 2023 #UpdateDas entlaufende Wildtier wurde noch NICHT gefunden! Wir bitten Sie weiterhin das Haus nicht zu verlassen. Wenn Sie das Tier sichten, bitte melden Sie es über den Notruf 110!— Polizei Brandenburg (@PolizeiBB) July 20, 2023
Þýskaland Dýr Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira