Synjað um byggingarleyfi: „Stórfjölskylduhús“ með baði og eldhúsi í hverju herbergi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. júlí 2023 13:59 Lóðin við Blesugróf þrjátíu. Vísir/Sigurjón Skipulagsráð Reykjavíkurborgar hafnaði á fundi í maí beiðni um byggingu 290 fermetra einbýlishúss við Blesugróf í Reykjavík. Á teikningum af húsinu mátti sjá að baðherbergi og eldhúskrók var að finna í öllum átta herbergjum hússins. Lóðin sem um ræðir er við Blesugróf þrjátíu í Fossvogi í Reykjavík. Beiðni um byggingu á einbýlishúsi barst frá einkahlutafélaginu Sýrfell ehf, sem er í eigu Dagbjarts Helga Guðmundssonar, byggingaverkfræðings. Fjórtán útgangar eru úr húsinu, sem er 290 fermetrar samkvæmt teikningu.Reykjavíkurborg Af teikningu má sjá að tvö hjónaherbergi eru í húsinu, fjögur einstaklingsherbergi, leikherbergi og vinnuherbergi. Í öllum herbergjunum er gert ráð fyrir svefnaðstöðu, eldhúskrók, baðherbergi og sérinngangi. Í samtali við Vísi segir Dagbjartur, eigandi Sýrfells, áformin með húsinu hafa verið að byggja svokallað stórfjölskylduhús. Hann hafi ekki haft hug á að vera með neins konar rekstur í húsinu heldur einungis viljað prófa nýstárlega leið til byggingar. Hann segist ekki hafa ákveðið hvort hann stefndi á að eiga eða selja húsið, hefði leyfi verið gefið fyrir byggingu á húsinu. Í umsögn skipulagsfulltrúa um beiðnina segir að erfitt sé að sjá að um ræði einbýlishús. Þá er hönnuði bent á að bygging fari að auki út fyrir byggingareit og aðliggjandi lóðamörk. Kóti aðalhæðar sé undir leyfilegum kóta samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Hönnuði er að auki bent á að ganga þurfi frá mælingu byggingareits frá lóðamörkum. Reykjavík Skipulag Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Lóðin sem um ræðir er við Blesugróf þrjátíu í Fossvogi í Reykjavík. Beiðni um byggingu á einbýlishúsi barst frá einkahlutafélaginu Sýrfell ehf, sem er í eigu Dagbjarts Helga Guðmundssonar, byggingaverkfræðings. Fjórtán útgangar eru úr húsinu, sem er 290 fermetrar samkvæmt teikningu.Reykjavíkurborg Af teikningu má sjá að tvö hjónaherbergi eru í húsinu, fjögur einstaklingsherbergi, leikherbergi og vinnuherbergi. Í öllum herbergjunum er gert ráð fyrir svefnaðstöðu, eldhúskrók, baðherbergi og sérinngangi. Í samtali við Vísi segir Dagbjartur, eigandi Sýrfells, áformin með húsinu hafa verið að byggja svokallað stórfjölskylduhús. Hann hafi ekki haft hug á að vera með neins konar rekstur í húsinu heldur einungis viljað prófa nýstárlega leið til byggingar. Hann segist ekki hafa ákveðið hvort hann stefndi á að eiga eða selja húsið, hefði leyfi verið gefið fyrir byggingu á húsinu. Í umsögn skipulagsfulltrúa um beiðnina segir að erfitt sé að sjá að um ræði einbýlishús. Þá er hönnuði bent á að bygging fari að auki út fyrir byggingareit og aðliggjandi lóðamörk. Kóti aðalhæðar sé undir leyfilegum kóta samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Hönnuði er að auki bent á að ganga þurfi frá mælingu byggingareits frá lóðamörkum.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira