Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. júlí 2023 22:01 Rúnar Páll var ósáttur að leik loknum. Vísir/Diego „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. „Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik. Þá fannst mér við halda vel í þetta. Blikarnir refsuðu okkur bara, grimmilega. Tvö mörk úr föstum leikatriðum þegar við erum búnir að spila fínan varnarleik lengst af,“ segir Rúnar Páll eftir leik. Fylkismenn hættu sér framar á völlinn á seinni hluta leiksins eftir að þeir minnkuðu muninn um miðjan síðari hálfleik. Blikar svöruðu fljótt með þriðja marki sínu og komust í 3-1 en svo fylgdu tvö mörk í viðbót á lokakaflanum. Geti ekki pressað Rúnar segir sína menn einfaldlega ekki geta hætt sér svo hátt gegn svo sterkum andstæðingi. „Við urðum að gera eitthvað og reyna að pressa. Við það opnast allt hjá okkur. Það er ástæðan fyrir því að við spilum svona aftarlega með þessa vörn. Þetta er ástæðan. Við erum alltof viðkvæmir og brotthættir þegar við förum að pressa og förum hátt á andstæðingana,“ „Við getum það ekki. Það er bara svoleiðis,“ segir Rúnar Páll sem segir sína menn hafa fengið fullmörg mörk á sig miðað við frammistöðuna sem liðið sýndi. „Þetta er búið, við skíttöpuðum þessu, sanngjarnt. En það er algjör óþarfi að fá svona mörg mörk á sig.“ Afar strembið prógram Fylkismenn hafa leikið fimm leiki án sigurs í deildinni og töpuðu síðustu tveimur fyrir Víkingi og Blikum í kvöld. Þriðja toppliðið, Valur, er næsti andstæðingur í strembinni leikjatörn. „Við erum búnir með tvo af þremur. Við eigum Val eftir. Við þurfum bara að halda áfram, liðið er í þróun. Þetta er allt lærdómur, hver einasti leikur sem við förum í og við lærum af þessum leik núna en svo mætum við galvaskir inn í leikinn á miðvikudaginn við Val á miðvikudaginn,“ segir Rúnar Páll. Besta deild karla Fylkir Breiðablik Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Sjá meira
„Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik. Þá fannst mér við halda vel í þetta. Blikarnir refsuðu okkur bara, grimmilega. Tvö mörk úr föstum leikatriðum þegar við erum búnir að spila fínan varnarleik lengst af,“ segir Rúnar Páll eftir leik. Fylkismenn hættu sér framar á völlinn á seinni hluta leiksins eftir að þeir minnkuðu muninn um miðjan síðari hálfleik. Blikar svöruðu fljótt með þriðja marki sínu og komust í 3-1 en svo fylgdu tvö mörk í viðbót á lokakaflanum. Geti ekki pressað Rúnar segir sína menn einfaldlega ekki geta hætt sér svo hátt gegn svo sterkum andstæðingi. „Við urðum að gera eitthvað og reyna að pressa. Við það opnast allt hjá okkur. Það er ástæðan fyrir því að við spilum svona aftarlega með þessa vörn. Þetta er ástæðan. Við erum alltof viðkvæmir og brotthættir þegar við förum að pressa og förum hátt á andstæðingana,“ „Við getum það ekki. Það er bara svoleiðis,“ segir Rúnar Páll sem segir sína menn hafa fengið fullmörg mörk á sig miðað við frammistöðuna sem liðið sýndi. „Þetta er búið, við skíttöpuðum þessu, sanngjarnt. En það er algjör óþarfi að fá svona mörg mörk á sig.“ Afar strembið prógram Fylkismenn hafa leikið fimm leiki án sigurs í deildinni og töpuðu síðustu tveimur fyrir Víkingi og Blikum í kvöld. Þriðja toppliðið, Valur, er næsti andstæðingur í strembinni leikjatörn. „Við erum búnir með tvo af þremur. Við eigum Val eftir. Við þurfum bara að halda áfram, liðið er í þróun. Þetta er allt lærdómur, hver einasti leikur sem við förum í og við lærum af þessum leik núna en svo mætum við galvaskir inn í leikinn á miðvikudaginn við Val á miðvikudaginn,“ segir Rúnar Páll.
Besta deild karla Fylkir Breiðablik Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti