Fimm látnir í umfangsmiklum aðgerðum Ísraela á Vesturbakkanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. júlí 2023 08:15 Mikil spenna ríkir á svæðinu. AP/Majdi Mohammed Ísraelsmenn eru sagðir hafa hafið umfangsmestu hernaðaraðgerðir sínar á Vesturbakkanum í mörg ár. Aðgerðirnar hófust í nótt, með árásum úr lofti og á jörðu niðri. Að minnsta kosti fimm Palestínumenn liggja í valnum og tugir eru særðir. Aðgerðirnar beinast að borginni Jenín en herinn segir skomarkið stjórnstöð Jenín-sveitarinnar í flóttamannabúðum við borgina, sem samanstendur af liðsmönnum ýmissa bardagahópa úr röðum Palestínumanna. Hundruð vopnaðra liðsmanna Hamas, Islamic Jihad og Fatah eru sagðir starfa frá búðunum. Allir inngangar í flóttamannabúðirnar eru nú undir eftirliti hermanna Ísraelshers og þykkur svartur reykjarmökkur er sagður stíga frá dekkjabrennum íbúa og í hátalarakerfum moska í borginni hafa bardagamenn verið hvattir til að mæta aðgerðunum með hörku. Guardian hefur eftir palestínska sjúkrabílstjóranum Khaled Alahmad að stríðsástand ríki í búðunum. „Það voru gerðar árásir úr lofti. Í hvert sinn förum við á fimm eða sjö sjúkrabílum inn og komum út með bílana fulla af særðum,“ segir hann. Aðgerðunum hefur verið mótmælt víða á Vesturbakkanum, meðal annars við eftirlitsstöð nærri borginni Ramallah, þar sem palestínskur maður var skotinn í höfuðið. Loftvarnakerfi Ísrael hafa verið sett á viðbúnaðarstig vegna mögulegra hefndaraðgerða en talsmaður hersins segir aðgerðirnar í Jenín afmarkaðar og munu taka einn til þrjá daga. Fleiri en 180 Palestínumenn og 24 Ísraelar hafa látið lífið í átökum á Vesturbakkanum það sem af er ári en áhyggjur eru uppi um að spennan á svæðinu muni brjótast út í stríði. Ísrael Palestína Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Sjá meira
Aðgerðirnar beinast að borginni Jenín en herinn segir skomarkið stjórnstöð Jenín-sveitarinnar í flóttamannabúðum við borgina, sem samanstendur af liðsmönnum ýmissa bardagahópa úr röðum Palestínumanna. Hundruð vopnaðra liðsmanna Hamas, Islamic Jihad og Fatah eru sagðir starfa frá búðunum. Allir inngangar í flóttamannabúðirnar eru nú undir eftirliti hermanna Ísraelshers og þykkur svartur reykjarmökkur er sagður stíga frá dekkjabrennum íbúa og í hátalarakerfum moska í borginni hafa bardagamenn verið hvattir til að mæta aðgerðunum með hörku. Guardian hefur eftir palestínska sjúkrabílstjóranum Khaled Alahmad að stríðsástand ríki í búðunum. „Það voru gerðar árásir úr lofti. Í hvert sinn förum við á fimm eða sjö sjúkrabílum inn og komum út með bílana fulla af særðum,“ segir hann. Aðgerðunum hefur verið mótmælt víða á Vesturbakkanum, meðal annars við eftirlitsstöð nærri borginni Ramallah, þar sem palestínskur maður var skotinn í höfuðið. Loftvarnakerfi Ísrael hafa verið sett á viðbúnaðarstig vegna mögulegra hefndaraðgerða en talsmaður hersins segir aðgerðirnar í Jenín afmarkaðar og munu taka einn til þrjá daga. Fleiri en 180 Palestínumenn og 24 Ísraelar hafa látið lífið í átökum á Vesturbakkanum það sem af er ári en áhyggjur eru uppi um að spennan á svæðinu muni brjótast út í stríði.
Ísrael Palestína Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Sjá meira