Segir Szoboszlai vera jafnhæfileikaríkan og Haaland: Smellpassar í kerfi Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 08:11 Dominik Szoboszlai var ánægður með að vera kominn í Liverpool treyjuna. Getty/Andrew Powell Dominik Szoboszlai er nýjasti leikmaður Liverpool og þeir sem þekkja til hans telja að hann passi mjög vel inn í leikkerfi Jürgen Klopp hjá Liverpool. Szoboszlai hefur verið að gera flotta hluti í þýsku deildinni og hann er komið í risastórt ábyrgðarhlutverk hjá ungverska landsliðinu eftir að hann var gerður að fyrirliða landsliðsins. [BBC] Dominik Szoboszlai: How will Liverpool's £60m signing from Leipzig do at Liverpool? https://t.co/xvKkdzXaTQ— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) July 2, 2023 Hinn 22 ára gamli Szoboszlai getur spilað á miðri miðjunni en hefur spilað út á væng hjá RB Leipzig. Hann er frábær skotmaður en hefur flesta kosti góðs miðjumanns. Liverpool var tilbúið að greiða sextíu milljónir punda fyrir leikmanninn sem segir mikið um hvað Klopp vildi fá hann til sín. Hann var með sex mörk og átta stoðsendingar í Bundesligunni á síðustu leiktíð en fyrrum umboðsmaður hans sagði að Szoboszlai sé jafnhæfileikaríkur og Erling Braut Haaland hjá Manchester City. Breska ríkisútvarpið ræddi við ungverskan íþróttafréttamann sem hefur fylgst vel með þróun Szoboszlai undanfarin ár. Szoboszlai: I m joining an historical, top club. I m very happy. The last three or four days went really long; it was not that easy! . #LFC I m here finally and I really want to tell Liverpool fans that I can t wait to see them at Anfield, can t wait to get started . pic.twitter.com/tFu3I0RNTa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 2, 2023 „Ég er mjög spenntur að sjá hann fara til Liverpool því hann lítur út fyrir að vera frábær leikmaður fyrir Jürgen Klopp,“ sagði ungverski blaðamaðurinn Aron Aranyossy. „Vinnusemi hans og orka ættu að sjá til þess að hann smellpassi í liðið. Ég sé fyrir mig hann fóðra Mohamed Salah með frábærum stungusendingum. Hann er góð viðbót sem hressir mikið upp á miðjusvæði liðsins. Hann getur líka rekið boltann eins og að gefa góðar sendingar af yfirvegun og útsjónarsemi,“ sagði Aranyossy. „Mér finnst að hann ætti að passa vel inn í þetta lið ekki síst vegna ákvörðunartöku hans og góðu auga fyrir taktík,“ sagði Aranyossy. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Szoboszlai hefur verið að gera flotta hluti í þýsku deildinni og hann er komið í risastórt ábyrgðarhlutverk hjá ungverska landsliðinu eftir að hann var gerður að fyrirliða landsliðsins. [BBC] Dominik Szoboszlai: How will Liverpool's £60m signing from Leipzig do at Liverpool? https://t.co/xvKkdzXaTQ— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) July 2, 2023 Hinn 22 ára gamli Szoboszlai getur spilað á miðri miðjunni en hefur spilað út á væng hjá RB Leipzig. Hann er frábær skotmaður en hefur flesta kosti góðs miðjumanns. Liverpool var tilbúið að greiða sextíu milljónir punda fyrir leikmanninn sem segir mikið um hvað Klopp vildi fá hann til sín. Hann var með sex mörk og átta stoðsendingar í Bundesligunni á síðustu leiktíð en fyrrum umboðsmaður hans sagði að Szoboszlai sé jafnhæfileikaríkur og Erling Braut Haaland hjá Manchester City. Breska ríkisútvarpið ræddi við ungverskan íþróttafréttamann sem hefur fylgst vel með þróun Szoboszlai undanfarin ár. Szoboszlai: I m joining an historical, top club. I m very happy. The last three or four days went really long; it was not that easy! . #LFC I m here finally and I really want to tell Liverpool fans that I can t wait to see them at Anfield, can t wait to get started . pic.twitter.com/tFu3I0RNTa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 2, 2023 „Ég er mjög spenntur að sjá hann fara til Liverpool því hann lítur út fyrir að vera frábær leikmaður fyrir Jürgen Klopp,“ sagði ungverski blaðamaðurinn Aron Aranyossy. „Vinnusemi hans og orka ættu að sjá til þess að hann smellpassi í liðið. Ég sé fyrir mig hann fóðra Mohamed Salah með frábærum stungusendingum. Hann er góð viðbót sem hressir mikið upp á miðjusvæði liðsins. Hann getur líka rekið boltann eins og að gefa góðar sendingar af yfirvegun og útsjónarsemi,“ sagði Aranyossy. „Mér finnst að hann ætti að passa vel inn í þetta lið ekki síst vegna ákvörðunartöku hans og góðu auga fyrir taktík,“ sagði Aranyossy.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira