Fjórtán ára tvíburar meðal fallinna í árás Rússa Heimir Már Pétursson skrifar 28. júní 2023 19:46 Hjálparliðar annast syrgjendur í Kramatorsk eftir eldflaugaárás Rússa í gær. AP/Lögreglan í Úkraínu Tíu manns, þeirra á meðal fjórtán ára tvíburasystur, féllu í eldflaugaárás Rússa á veitingastað í borginni Kramatorsk í austurhluta Úkraínu í gærkvöldi. Tugir bygginga, þeirra á meðal fjöldi skóla og leikskóla eyðilögðust í árásinni. Kramatorsk er skammt frá Bakhmut þar sem blóðugir bardagar hafa verið undan farna marga mánuði.Grafík/Sara Kramatorsk er ein af stærstu borgum Donetsk héraðs norðvestur af Bakhmut þar sem blóðugustu bardagar Rússa og Úkraínumanna hafa verið undanfarna mánuði. Rússar skutu að minnsta kosti tveimur eldflaugum aðborginni í gær sem höfnuðu á Pizza stað og nálægum byggingu. Pizza veitingastaðurinn sem eldflaugar Rússa höfnuðu á er rústir einar ásamt fjölda annarra bygginga.AP/Lögreglan í Úkraínu Borgarstjórinn segir að 18 nokkurra hæða bygggingar og um 65 aðrar hafi skemmst eða eyðilagst í árásinni. Nú er staðfest að tíu manns hafi fundist látnir í rústunum og að minnsta kosti 60 hafi særst. Meðal fallina voru 14 ára tvíburasystur og 17 ára unglingur. Volodymyr Zelenski forseti Úkraínu ávarpaði þing landsins í dag þegar þjóðin hélt upp á stjórnarskrárdaginn.AP/forsetaskrifstofa Úkráinu Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu segir árásina gerða upp á dag ári eftir að Rússar felldu 22 óbreytta borgara í annarri villimannslegri árás áverslunarmiðstöð í borginni Kremenchuk. „Sérhver slík birtingarmynd hryðjuverka sannar aftur og aftur fyrir okkur og umheiminum að Rússar verðskulda aðeins eitt eftir allt sem þeir hafa gert: ósigur og réttarhöld, réttlát og lögleg réttarhöld yfir öllum rússneskum morðingjum og hryðjuverkamönnum. Evgeny Popov þingmaður í flokki Vladimirs Putin Rússlandsforseta segir Rússa ekki ráðast á borgaraleg skotmörk.AP Talsmaður rússneska varnarmálaráðuneytið segir árásina hins vegar hafa tekist vel. Henni hafi verið beint að bílageymslu og olíubirgðastöð Úkraínuhers. Evgeny Popov þingmaður Sameinaðs Rússlands segir Rússa í stríði við NATO. Því miður falli óbreyttir borgarar hjá áðum fylkingum í slíkum átökum. „Ef við erum að tala um árásina á Kramatorsk get ég sagt ykkur aftur að rússneski herinn ræðst ekki á borgaralega innviði,“ sagði þingmaðurinn án þess að depla auga. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Þrjú börn meðal tíu látinna eftir árás Rússa á Kramatorsk Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir árás Rússa á Kramatorsk í gær, þeirra á meðal þrjú börn. Sextíu eru sagðir særðir og þá var þremur bjargað undan húsarústum. 28. júní 2023 10:37 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Sjá meira
Kramatorsk er skammt frá Bakhmut þar sem blóðugir bardagar hafa verið undan farna marga mánuði.Grafík/Sara Kramatorsk er ein af stærstu borgum Donetsk héraðs norðvestur af Bakhmut þar sem blóðugustu bardagar Rússa og Úkraínumanna hafa verið undanfarna mánuði. Rússar skutu að minnsta kosti tveimur eldflaugum aðborginni í gær sem höfnuðu á Pizza stað og nálægum byggingu. Pizza veitingastaðurinn sem eldflaugar Rússa höfnuðu á er rústir einar ásamt fjölda annarra bygginga.AP/Lögreglan í Úkraínu Borgarstjórinn segir að 18 nokkurra hæða bygggingar og um 65 aðrar hafi skemmst eða eyðilagst í árásinni. Nú er staðfest að tíu manns hafi fundist látnir í rústunum og að minnsta kosti 60 hafi særst. Meðal fallina voru 14 ára tvíburasystur og 17 ára unglingur. Volodymyr Zelenski forseti Úkraínu ávarpaði þing landsins í dag þegar þjóðin hélt upp á stjórnarskrárdaginn.AP/forsetaskrifstofa Úkráinu Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu segir árásina gerða upp á dag ári eftir að Rússar felldu 22 óbreytta borgara í annarri villimannslegri árás áverslunarmiðstöð í borginni Kremenchuk. „Sérhver slík birtingarmynd hryðjuverka sannar aftur og aftur fyrir okkur og umheiminum að Rússar verðskulda aðeins eitt eftir allt sem þeir hafa gert: ósigur og réttarhöld, réttlát og lögleg réttarhöld yfir öllum rússneskum morðingjum og hryðjuverkamönnum. Evgeny Popov þingmaður í flokki Vladimirs Putin Rússlandsforseta segir Rússa ekki ráðast á borgaraleg skotmörk.AP Talsmaður rússneska varnarmálaráðuneytið segir árásina hins vegar hafa tekist vel. Henni hafi verið beint að bílageymslu og olíubirgðastöð Úkraínuhers. Evgeny Popov þingmaður Sameinaðs Rússlands segir Rússa í stríði við NATO. Því miður falli óbreyttir borgarar hjá áðum fylkingum í slíkum átökum. „Ef við erum að tala um árásina á Kramatorsk get ég sagt ykkur aftur að rússneski herinn ræðst ekki á borgaralega innviði,“ sagði þingmaðurinn án þess að depla auga.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Þrjú börn meðal tíu látinna eftir árás Rússa á Kramatorsk Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir árás Rússa á Kramatorsk í gær, þeirra á meðal þrjú börn. Sextíu eru sagðir særðir og þá var þremur bjargað undan húsarústum. 28. júní 2023 10:37 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Sjá meira
Þrjú börn meðal tíu látinna eftir árás Rússa á Kramatorsk Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir árás Rússa á Kramatorsk í gær, þeirra á meðal þrjú börn. Sextíu eru sagðir særðir og þá var þremur bjargað undan húsarústum. 28. júní 2023 10:37