Shoigu sagður hafa heimsótt hersveitir Rússa í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júní 2023 06:55 Stilla úr myndskeiði sem er sagt sýna Shoigu á leið að heimsækja hersveitir Rússa í Úkraínu. AP/Varnarmálaráðuneyti Rússlands Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, heimsótti hersveitir landsins í Úkraínu í gær en þetta er í fyrsta sinn sem sést til varnarmálaráðherrans eftir valdaránstilraun Yevgeny Prigozhin og Wagner-liða um helgina. Þetta fullyrðir fréttastofan RIA. Shoigu hefur ekki tjáð sig um atburði helgarinnar en Prigozhin var harðorður í garð varnarmálaráðherrans og sakaði hann meðal annars um að hafa blekkt Vladimir Pútín Rússlandsforseta og rússneskan almenning til að styðja við tilhæfulausa innrás inn í Úkraínu. Í kjölfar samkomulags Alexander Lúkasjenkó og Prigozhin um að binda enda á uppreisn Wagner hafa menn spurt sig að því hvort Shoigu muni halda embættinu. Enn sem komið er bendir ekkert til þess að ásakanir Prigozhin hafi breytt afstöðu Pútín til ráðherrans. Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, hefur lýst því yfir að sá viðbúnaður sem gripið var til vegna valdaránstilraunarinnar og sóknar Wagner að höfuðborginni sé ekki lengur í gildi. Í tilkynningu á Telegram þakkaði hann íbúum skilning þeirra og yfirvegun. Bresk stjórnvöld greindu frá því í morgun að 17 þúsund Úkraínumenn hefðu fengið þjálfun hjá Bretum og öðrum bandamönnum Úkraínu frá því að innrásin hófst. Ekkert bendir til annars en að Rússar hyggist berjast áfram í Úkraínu og óvíst hvaða áhrif ef einhver atburðir helgarinnar munu hafa á gang mála. Fastlega er búist við að hluti Wagner-liða muni snúa aftur á vígvöllinn til að berjast fyrir Rússland. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Wagner-liðar fá sakaruppgjöf og Prigozhin fer til Belarús Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur lýst því yfir að uppreisninni sé lokið. Þetta kemur fram í ávarpi sem hann sendi frá sér nú síðdegis. Hann segist hafa náð samkomulagi við Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta Rússlands, um að binda enda á uppreisnina. 24. júní 2023 17:30 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Þetta fullyrðir fréttastofan RIA. Shoigu hefur ekki tjáð sig um atburði helgarinnar en Prigozhin var harðorður í garð varnarmálaráðherrans og sakaði hann meðal annars um að hafa blekkt Vladimir Pútín Rússlandsforseta og rússneskan almenning til að styðja við tilhæfulausa innrás inn í Úkraínu. Í kjölfar samkomulags Alexander Lúkasjenkó og Prigozhin um að binda enda á uppreisn Wagner hafa menn spurt sig að því hvort Shoigu muni halda embættinu. Enn sem komið er bendir ekkert til þess að ásakanir Prigozhin hafi breytt afstöðu Pútín til ráðherrans. Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, hefur lýst því yfir að sá viðbúnaður sem gripið var til vegna valdaránstilraunarinnar og sóknar Wagner að höfuðborginni sé ekki lengur í gildi. Í tilkynningu á Telegram þakkaði hann íbúum skilning þeirra og yfirvegun. Bresk stjórnvöld greindu frá því í morgun að 17 þúsund Úkraínumenn hefðu fengið þjálfun hjá Bretum og öðrum bandamönnum Úkraínu frá því að innrásin hófst. Ekkert bendir til annars en að Rússar hyggist berjast áfram í Úkraínu og óvíst hvaða áhrif ef einhver atburðir helgarinnar munu hafa á gang mála. Fastlega er búist við að hluti Wagner-liða muni snúa aftur á vígvöllinn til að berjast fyrir Rússland.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Wagner-liðar fá sakaruppgjöf og Prigozhin fer til Belarús Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur lýst því yfir að uppreisninni sé lokið. Þetta kemur fram í ávarpi sem hann sendi frá sér nú síðdegis. Hann segist hafa náð samkomulagi við Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta Rússlands, um að binda enda á uppreisnina. 24. júní 2023 17:30 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Wagner-liðar fá sakaruppgjöf og Prigozhin fer til Belarús Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur lýst því yfir að uppreisninni sé lokið. Þetta kemur fram í ávarpi sem hann sendi frá sér nú síðdegis. Hann segist hafa náð samkomulagi við Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta Rússlands, um að binda enda á uppreisnina. 24. júní 2023 17:30
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent